Skírnir

Volume

Skírnir - 01.06.1919, Page 105

Skírnir - 01.06.1919, Page 105
Skírnir] Ritfregnir. 199 Þa8 gaf raór sitt bezta: Æskunnar ilra og ylinn frá nöktum konum. Þetta œtti ekki að þurfa að hneyksla neinn. Hór er feguið og djúp tilfinning um einingu tilverunnar, um guðdómleik nátfcúr- •unnar — og »hinum hreina er alt hreint«. Það er auðvitað, að ekki eru öll kvæðin jafngóð, en ekki hefi og orðið var við smekkleysur neinar og hika eg ekki við að telja •ueiri hluta þeirra snildarverk — jafngild þeim kvæðum, sem bezt 'hafa verið ort á íslenzku. Það sýnir þroska og smekk sumra íslenzkra blaðstjóra og út- gefenda, — þótt sumstaðar só e. t. v. fullnægar afsakanir fyrir hendi —, að Stefán hefir hvergi fengið rúm fyrir kvæði frá sér, nema hjá Bjarna frá Vogi, og er þessa getið til verðugs lofs Bjarna. En ýmsir aðrir meiri — og minni — háttar spámenn hafa fengið lítt takmarkað rúm. Af Stefáni má raikils vænta, og hefði víst flestura þótt sjálf- ■aagt, að hann fengi nú skáldlaun, en þess var ekki kostur fyrir út- hlutunarnefndina, þar eð ekki var umsókn fyrir hendi. En í sjálfu sór virðist róttara, að nefndin þyrfti ekki að taka tillit til umsókna, •en veitti þeim styrk, er henni þætti þess verðir, hvað sem öllutn ■umsóknum líðtir. Þess er óskandi, að unt verði að gefa Söngva föru- ®iannsins út bráðlega aftur, á þann hátt, að almenningi gæt'ist ■færi á að kaupa hana. Jakob Jóh. Smári. Hnlda: Tvær sögnr. Reykjavík. Bókaverzlun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar. 1918. Þessar sögur heita Þegar mamma deyr ungogÁtt- h a g a r. Báðar eru þær nokkuð langar (bókin alls 130 bls.). Áð- «r hafa koraið út eftir sama höfund »Kvæði«, smásögurnar »Æsku- •ástir« og kvæðabálkurinn »Syngi, syngi svanir mínii«. Það eru misjafnar tilfinningar, sem menn bera í brjósti til skáld- anna, jafnvel þeirra, sem mjóg eru lesin og mikinn orðstír hafa ■hlotið. Menn dást að speki og djúpristu sumra, ýmist með eldfjöri ■eða kuldalegri viðurkenningu — gleðjast yfir ádeilum eða mann- hatri annarra — hrífast af orðskrúði og hnittinyrðum, — eða fyll- ast gremju yfir lífsskoðun skáldsins og meðferð þess á efuinu. En Hulda er ein þeirra, sem manni þykir vænt um. Hún bregður á salina sólskini göfugrar gleði, þótt geislaruir brotui stundum í tár-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.