Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.06.1919, Side 107

Skírnir - 01.06.1919, Side 107
Skírnir] Ritfregnir. 20E- raiaskilning, vil eg hór segja aftur það, Bem eg hef aagt um Huldu annarstaðar fyrir mörgum árum, að við lestur rita hennar mega menn ekki gleyma því, að sólargeislinn er jafn-sannur og jafn*- raunverulegur, sem regnskúrir eða renningskóf. Eða eru vorar beztu og göfgustu hugsanir og tilfinningar ósannari, en hrossaprang það og sölutorgshávaði, sem oft vill bera mest á í daglegu lífi? Má ekki jafnt lýsa hinu fyrra, sem hinu síðara? Og eg minnist orða Lao-tse, hins óviðjafnanlega, að hið mjúka og þýða er í vexti og hefir lífið fyrir sór, en harka og stirðleikl eru einkenni elli og dauða. Hulda er lífsins megin. Jakob Jóh. Smári. Udvalgte islandske Digte fra det nittende Aarhundrede; ind— ledede, oversatte og forRynede med Noter af Olaf Hansen; udgivet af Dansk Is'andsk Samfund, Gyldendalske Boghandel Nordisk For- lag. Kbh. og Kria 1919. Bilið er oft svo örskamt milli leirs og listar, að ekki þarf að- hagga orðalaginu nema sáralítið, svo að blærinn verði allur annar og gullfagrar línur að markleysn einni. Svo hárfínt og innilegt er sambandið milli máls og efnis, orðs og anda í fögrum ljóðum. Það þarf þýtt og varfærið handbragð, orðauðgi og næman smekk til þess að þýða kvæði. Og sérstaklega verður þýðarinn að hafa andlegan skyldleika við frumskáldið, ef hann á að geta tekið- hugsun listaljóðsins, losað af henni formið, sem snillingshöndin hefir felt um hana, búið hana að nýju og skilað henni heilli og frjálsrir með sama svip og sömu tign, yfir á annað, oft fjarskylt mál. Þyð- arinn verður að geta samstilt sál sína því skapi, sem hefir fylt skáldið á fæðingarstund ljóðsins, — andi kvæðisins verður að koma yfir þýðarann. Því mark hans er að finna hvernig skáldið' myndi hafa ort ljóðið, ef tunga þýðarans hefði verið mál þess. Danska skáldið Olaf Hansen hefir unnið djarft og vandamikið verk með þýðingum sínum. Hann hefir unnið það af ást til fs- lenzkra bókmenta, og löngun til þess að sýna frændþjóðum vorum nokkuð af dýrustu auðæfum íslenzks anda. Þjóð vor hefði vart getað óskað sór betri greiða af útlendum andans manni. Það væri ranglátt að búast við þýðingunum gallalausum. Þær eru milli 60 og 70 og eftir mörg skáld og ólík. Það er hægðar-- leikur að finna dæmi þess, hve hætt er við að hugsun ’jóðsins, þótt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.