Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Síða 110

Skírnir - 01.06.1919, Síða 110
204 Ritfregnir. [Skirnir danska orðið »bekymret« (þungbáinn, áhyggjufullur), aem hér er Jjytt með »angurvœr«. Á sömu bls. kemur þessi setning fyrir^ »Bóndinn í Langholti þagnaði og þagði um stund«. Loks eru mál- leysur eins og »alt kvöldið út í negn«, »sólkringlan«, »gamaldags« o. s. frv. Fjöllin »báru við himin« (fyrir: bar við himin) »með skörp-- um og skýrum takmörkum« (fyrir: brúnum). Þ/ðandinn hefir engan veginn verið fœr um verk sitt, hvorkb að smekk, þekkingu og vandvirki nó yfirleitt þroska og viti. Kristján Albertsson. Skólablaðið. Útgefandi Kelgi Hjörvar. XI. ár. 1919. Svo sem kunnugt er, var útgáfu Skólablaðsins frestað við ára- mótin 1916—’17. Síðastliðið nýár hóf það göngu sína á ný, og' hefir Helgi Hjörvar gerst eigandi þess og útgefandi. Hann hefir og keypt blaðið »Vörð«, er Hallgrímur Jónsson kennari tók að gefa út, er Skólablaðið fóll niður, og loks hefir Skólablaðið erft fyrir- hugað tímarit um uppeldismál, er koma átti út á Akureyri. Er það skynsamlegt, að sameina þannig krafta.ia, heldur en að hver bauki f sínu horni. Skólablaðið kemur út einu sinni á mánuði, eln- örk lesmáls hvert blað, 12 arkir á ári. Kostar 3 kr. árgangurinn.- Ræðir einkum uppeldismál og alþýðumenning. Ytii frágangur góður. Af þessum nýja árgangi eru komin 5 hefti, og virðist mór ritið' fara myndarlega af stað, enda er ritstjórinn prýðisvel ritfær og hugsjónamaður. Beztn greinarnar sem komuar eru, eiu eftir hann og síra Magnús Helgason skólastjóra. Væri óskandi, að sem flestir kennarar, foreldrar og alþingismenn læsu ritið, því að það ræðir' þau málefnin, er ekki veiður hrundið 1 viðunanlegt horf, nema með' aamvinnu þeirra aðila allra. Og aldrei veiður það of oft sagt, að' nppeldismálið er mikilvægasta verkefni hverrar þjóðar, og hiu mesta nauðsyn að taka það nú til rækilegrar meðferðar. G. F. Fre erick W. H. Myers: Páll postnK. Kvæili. Jakob Jóhi Smári sneri á /slenzku. Rvík. Bokav. Ársæls Árnasonar 191S. Kvæði þetta er eftir sálarrannsoknamanninn fræga, sem líka- var skáld gott. Er það kveðið af poitullegum anda og krafti. Mér viiðist þýðingin mjög myndarlega af hendi leyst, á stöku stað stirð-- kveðiu nokkuð, en orðbragðið mergjað og skörulegt. Las eg kvæðið með ánægju. G. F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.