Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 14

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 14
236 Jón Jónsson Aðils [Skírnir ið á móti því, sem sé Jón Eiríksson, af ótta við það, að ónógar vörubirgðir yrðu fluttar til landsins. Ritgerð þessi sýnir vel sjálfstæði höfundarins og hæfi- leika í vísindalega átt. Honum fer þgr ekki sem sumum blaðurkindum úr flokki stjórnmálamanna hérlendra, sem lengi höfðu með gaspri og staðhæfingum otað fram ein- okunarverzluninni hér sem dæmi um ágengni Danastjórn- ar, án þess að kynna sér gögn og heimildir. Allt annað mál or það, hvort stefnan í sjálfu sér hafi verið holl; því munu nú flestir neita. Samt sem áður virðist höfundur- inn að nokkuru leyti fara fulllangt í því að verja hina dönsku stjórn, en þó er sú tilhneiging hans skiljanleg og afsakanleg; þetta er af engu öðru sprottið en gleði fræði- mannsins, er liann hefir fundið nýjan sannleika. Jón leiðréttir hér geysimikla söguvillu, en leiðist jafnframt alveg ósjálfrátt að því að kippa í sömu átt öllu, sem að málinu laut, að eins af því, að hann orkaði með rökum að umhverfa grundvellinum. Rannsóknir Jóns um Skúla landfógeta og samtíð hans leiddu hann til þess að kynna sér rætur eða upptök þess tímabils. Þeirra var að leita í sundrungaröld þeirri, er hér gekk í lok 17. aldar og fram um 1730. Um þetta bil er hver höndin uppi á móti annarri hér á landi; allt logar i þrætum og málaferlum, og landslög öll komin í glundroða, ýmist var leitað til fornlaganna eða til norsku laga Kristjáns 5. Það voru að eins örfáir menn þá bér á landi, sem kunnu að greina rétt frá röngu í þe3su efni. Aldarhátturinn var og að öllu leyti eftir þessu. Svall og sællifi hjá höfðingjum, en eymd, vesöld og þrællyndi hja almúganum. Þeir voru fáir,’ sem sýndu á nokkurn hátt, að fyrir þeim vektu hugsjónir eða umbætur á bag lands og þjóðar. ímynd þessa aldaranda var Oddur lögmaður Sigurðsson. Jón var hér sem ella glöggur á einkenni, og var því ekki að undra, þótt rit hans um upphaf 18 aldar drægi nafn sitt af Oddi. Þetta rit hans kom út 1902 og heitir Oddur Sigurðsson lögraaður (1672 1741), æfi — og aldarlýsing. Áður höfðu kaflar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.