Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 19

Skírnir - 01.12.1920, Qupperneq 19
Skírnir] Jón Jónseon Aðils 241 því að mikið af þessum fróðleik er að sækja í rit útlend- ra fræðimanna, sem almenningur hér á landi á ekki greiðan aðgang að. Það má einnig telja þeSsum ritum frá þessu fyrirlestraskeiði Jóns til gildis, auk meðferðar efnisins, að þau efldu fróðleiksfýst almennings, svo að menn girntust að leita meiri fræðslu. Þótt þvi frá sjónarmiði sagnfræðinnar hafi verið eftir- sjá að því, að Jón skyldi hverfa að viðfangsefnum þeira, sem telja má, að ákvæði þingsins 1901 hafi sett honum fyrir, þá má þó hins vegar vera, og á það ber einnig að líta, að frá sjónarmiði fræðslu og lýðmenntunar hafi hann með fyrirJestrum sínum og ritum frá þvi skeiði sínu gert mikið gagn. Og 3kal því nokkuð vikið að þessum al- þýðufyrirlestrum og ritstörfum hans, sem þar af eru sprottin. Þessi hugmynd um fræðslu almennings með fyrir- lestrum var komin frá hinu íslenzka stúdeutafélagi í Reykjavík. Hafði félagið sett fasta nefnd árið 1895 til þess að halda uppi slíkri fræðslu og sjá um það, að fyrir- lestrar yrðu fiuttir. Stendur fræðsla þessi enn í dag, og hafa flestir hinir hæfustu menn þjóðarinnar lagt henni lið og flutt erindi þar. Eftir að þingið 1901 hafði lagt þá kvöð á Jón sagn- fræðing, að hann skyldi flytja fyrirlestra fyrir almenningi um söguleg efni, gekk Jón í þjónustu þessarar fræðslu- starfsemi. Er það sönnu næst, að aldrei hafi erindi bet- ur sókt verið en þau, er Jón flutti þá; var jafnan hús- fyllir hjá honum og græddi félagið eða fræðslustarfsemin beinlínis á aðgöngueyri að erindum hans. Árin 1902—1903 flutti Jón alls 10 fyrjrlestra á þenna hátt, og voru þeir flestir um íslenzkt þjóðerni, °g upp úr þeim varð til rit bans samnefnt, sem út kom úrið 1903. Tilgangur þessa rits er að rekja helztu þætt- ina í lífi og gögu íslendinga frá upphafi og fram á vora ^aga, en þó einkannlega að taka fyrir þá hlið, sem varð- ar þjóðernið sjálft og þjóðernistilflnninguna. Það kemur ef til vill glögglegar í ljós í þessu riti Jóns fremur en 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.