Skírnir - 01.01.1924, Side 61
52
Um Magnús Eiríksson.
[Skírnir
faann t. d. að andæfa Sören Kierkegaard, sem var farinn
að faalda því fram, að trúin væri í því fólgin að trúa á
fjarstæðurnar. Enn frekar andmælir hann faonum þó í
öðruriti: Er trúin fjarstæða? (Er Troen et Paradox?),
sem faann gaf út 1850 undir duluefninu Theophilus Nico-
laus. LýBÍr faann þar sjálfum sjer sem »riddara trúarinn-
ar« á hinn einkennilegasta hátt (í II. kafia) og andmælir
trúar-fjarstæðunum (í III. kafla), en í eftirmála lofar faann
mjög H. C. örsted fyrir rit faans »Aanden i Naturen* og
viðleitni faans í því að sameina trú og vísindi.
Aðalandstæðingur hans á þessu tímabili er þó Marten-
sen. Hafði faann þegar áfelst hann mjög í fyrsta riti sínu
um barnaskírnina og fareytir nú allmiklu í faann neðan-
máls i fainu öðru riti sínu um »trú, hjátrú og vantrú« út
af hinu faeimspekilega faugarfiugi hans og faegelsku kenn-
ingum, þar sem faann í kenningu sinni um þrenninguna
lætur Föðurinn faverfa í Syninum, en Föður og Son ganga
upp í Andanum, sem einskonar æðri einingu, rjett eins og
Faðirinn sje alls ekki lengur til, úr þvi faann nú einu
sinni sje orðinn að Syninum og Sonurinn er kominn í
faans stað. »Þetta er í stuttu máli guðsfaugmynd Marten-
senB. Þetta eru kenningar manns þess, sem er svo áfjáð-
ur um að faalda fólki í þeirri trú, að hann sje rjetttrúaður
Tcristilegur lcennarit. (Tro, Overtro og Vantro, neðanmáls
bls. 61 o. s.).
Eg ætla nú ekki að fara að þreyta menn á að segja
nánar frá þessari miklu deilu við Martensen. Skal aðeins
tekið fram, að hann reit enn þrjú rit gegn Martensen:
1. Dr. Martensens trykte moralslce Paragrapher, 1846, 2.
Speculativ Rettroenhed, 1849, og 3. Den nydanske Theologis
Cardinaldyder, 1850. Martensen svaraði andstæðingi sínum
að eins einu sinni og það rjett í byrjun; upp úr því mun
faann naumast faafa treyst sjer til að svara honum, enda
mun hann ekki hafa talið það nauðsynlegt að eiga orða-
stað við mann, sem hann áleit langt fyrir neðan sig og
hafði alt lífsuppeldi sitt af því að troða guðfræðinni í
faina ungu guðfræðinema faans. Mátti ef til vill fá Magn-