Skírnir - 01.01.1924, Page 212
.202 íslendingar og Norðmenn. [Skirnir
Osló eins og fyr á dögum, en þrátt fyrir það veröur íslendingur,
sea kemur þangaS, að tala döusku tll þess að gera sig skiljanlegan.
Vjer íslendingar megum muna tvenna tímana. Þegar Danir
um miðja 19. öld og raunar lengi síðan þverneituðu að viðurkenna
íslenzk landsrjettindi, og Norðmenn um sömu mundir gengu í
■berhögg vlð allan sögulegan sannleika og gerðu hverja tilraunlna
á fœtur annarl tll þess að kasta eign sinni á forníslenzkar bók-
menntir, þá voru kaldar hyggjur ÍBÍendinga til frœndþjóða sinna.
Danir þóttust eiga landið, Norðmenn bókmenntirnar. En nú er
norsk sagnaritun komin í allt annað horf, svo að helta má, að
nú eimi lítið eftir af fornum ójöfnuði. Og 1918 viðurkenndu
iDanir sjálfstæði íslands svo eindreglð og afdráttarlaust, að nú er
fullkomlega bundinn endi á öll deilumál vor og þeirra. Dana-
hatrlð á íslandi, sem menn höfðu raunar gert allt of mikið úr í
Danmörku, hvarf í einni svipan úr sögunni, þegar þessi vlðurkenn-
ving fjekkst. Og vonandi hefir íslendingahatrið i Danmörku farið
sömu leið. Að minnsta kosti er það víst, að framkvæmd sambands-
laganna hefir farið svo vel af stað, að vjer íslendingar höfum
miklar vonir um, að sambúðin við Dani verði jafn gæfusamleg á
komandi tímum sem hún heflr verið oss erfið á liðnum öldum.
Afstaða íslendlnga til frændþjóða sinna hefir því breytzt svo mjög
’ til batnaðar á siðustu tímum, að það hefði þótt mikil fyrirsögn
fyrir fáeinum áratugum.
Þess vegna hefir hjal sumra norskra blaða um, að íslendlngar
muni tilleiðanlegir til þess að ganga i pólitfskt samband við Norð-
menn, komið mönnum algerlega á óvart úti hjer. Það er óhætt
að fullyrða, að englnn maður hjer á landl hefir látið í ljós slíka
ósk eða tilhugsun. Enda hafa íslendingar nú ærið annað að starfs
■ en að hlaupa út f stórpólitísk æfintýri. Vjer erum smá þjóð í
stóru landi, tæpar 100,000 manna á 100,000 □ km. Slfkt hlutfall
milli stærðar lands og þjóðar er háskalegt. Vjer verðum á kom-
andi tímum að beita öllum vorum kröftum í þá átt að gera oss
ijpetta örðuga land undirgefið. Þjóðmálefni vor eru nú og flest á
því reki, að ekki mun af veita, þótt vjer snúum oss að þeim,
ótruflaðir af öllum draumórum. Stórfengleg verkefni bíða vor á
öllum sviðum. Islenzkur landbúnaður er framfaralítill, — vinnu-
fólksekla, hátt kaupgjald og margt annað stendur honum fyrir
iþrifum. Ölium íslendingum hlýtur að vera Ijóst, að það er hin
■ mesta höfuðnauðsyn að rjetta við hag landbúnaðarins, því að ef