Skírnir - 01.01.1924, Síða 219
Skirair]
Ritfregnir.
209
ðbonnm samgróinn sem svörðnr holdi. Hygg jeg aö enginn íslenzkur
rithöfnndnr á siðari öldnm hafi verið stilfastari en hann. En þó njóta
einkenni hans sin hvergi hetnr en í kvæðnm hans. f>eir timar og þeir
menn, sem hann yrkir nm, vorn honnm svo kærir, að tilfinningarnar,
sem streyma niðri fyrir, hregða merkilega hlýjum bjarma upp fyrir sig,
'bæði á mál og kveðandi.
Yrkisefni hans vorn aldrei af handahófi valin.
Fremst i Yisnakveri Fornólfs ern tvö kvæði, eins konar formálsorð
'fyrir kverinu. Gerir höf. þar, einknm i síðara kvæðinu, grein fyrir
ævistarfi sinn, og er það merkilegt, að það kvæði mun vera hið allra
•siðasta, sem eptir hann liggur, orkt rjett áður en hann lagðist bana-
leguna. Hjer eru npphafserindi kvæðisins:
Það krefur tóm, það krefur þrek
að koma þar nokkrn i tó.
Hver tæmir allt það timburrek
af timans Stórasjó,
öxartálgn-spýtnr, sprek
og spónu? — Til er nóg.
Mjer stendnr og fyrir orðasnilld
og eykur smiðargrand,
að jeg hef morrað mest við það
að marka og draga á land,
og koma þvi nndan kólgn, svo
það keföi ekki allt í sand.
•Jeg man þá daga æskn í,
jeg ætlaði að gera mart,
•en framkvæmt hef jeg fæst af þvi,—
hið fáa tæpt og vart.
!Nú liður á dag og lækkar sól, —
hvað lengi er vinnubjart?
iÞótt eigum við nr eldri tíð
margt efni i smiði ný,
hef jeg þó aldrei tima til
að telgja neitt nr þvi.
•Og áðnr en varir ævin þver —
•og alt „er fyrir bí“.
Þegar doktor Jón hóf fræði-iðkanir sinar á nngnm aldri, vorumið-
•aldir íslands sögn í einstakri fyrirlitningn. Þá var sú skoðnn efst á
baugi, að það timabil heföi nálega ekkert verðmæti af höndum innt, —
að næstum þvi allur skáldskapur frá þeim tima væri auðvirðilegur leir-
burðnr og þar eptir væri allt annað. Samkvæmt þessum skilningi var
d rann og veru ekkert samhengi í sögn Islendinga, heldnr hafði straum-
ur þjóðlífsins fleygit úr einum farveginnm i annan. Doktor Jón reig
þegar öndverður gegn þessari kenningn og barðist siðan gegn henni
alla ævi. Mátti stnndum heyra það á honnm, þó að hann væri maðnr
ósjálfhælinn, að hann þóttist ekki hafa lifað til einskis, þar sem þessi
söguvilla væri nú kveðin niðnr. Það mun og satt, að svo er að mestu
leyti, og er það engnm manni meir að þakka en honum. Hann gerðist
brautryðjandi nm rökkurlönd miðaldanna og gróf upp firnin öll af fróð-
leik um þá merkilegu tima. Iðni lians og þolinmæði í þvi starfi átti
<vart sinn lika og entist fram á banadægur.
Kyrlát önn skal klungrin erja,
kafa til alls, þótt djúpt sje að grafa,
sesam eitt það orkar að leysa
álögnm haldnar liðnar aldir:
14