Skírnir - 01.01.1924, Page 221
Sklrnir]
Ritfregnir.
211
að verða ágætnr sagnaritari, — ósvikula stilgáfn, glögga sjón á rás
viðbnrðanna og ágæta hæfileika til mannlýsinga. En sjálfsagt hefði
samúðar og andúðar gætt mjög mikils i sagnritun hans, og stnndnm
úr hófi fram.
Það er ekki tilætlun min að einkenna hjer hin einstöku kvæði, enda
er lesöndunum sjálfum vorknnnarlanst að átta sig á þeim. Mjer þykir
einna vænst nm visnr Kvæða-Önnn. I það kvæði hefir höf. lagt til
efniviðinn sjálfnr að mestn leyti, þvi að allt sem menn vita um Kvæða-
önnu felst i annálsgreininni, sem prentnð er fyrir ofan kvæðið. Samúð
höf. með hinni brennimerktu förnkonn mun mörgnm falla fullt svo vel
i geð sem aðdánn hans fyrir anðæfum Olafar rikn.
Margs á völ ei maðurinn
markinn hvinna brenndnr —
kulvis nrðu mjer kinnlýtin,
kaldari var þó hngrannin
og fordæmingin fallin mjer á hendnr.
En þó eru hvergi snarpari sprettir í bókinni, en i kvæðinu um
Olöfn, einknm 3. kafla þess nm Grænlandsferð þeirra hjóna.
111 og þung vorn áföll —
ógurlegan vestursjó
fyllir býsn og feikn öll,
fnrða er mörg þaðan spnrð,
leikinn, slægan sljettbak,
slnnginn nóg skeljung,
rostnng kveð eg róta vözt,
rambar þar hafstrambr.
Eleiri ern nndra firn stór
farmönnnm vestnr þar,
valla greinist vá öll
völt yfir jarðar sölt,
hafgerðinga há vöf
hringa sig allt nm kring,
engi von á útgangs
i sem fer þá kvi.
Rauðkembingur vog veðr,
voðalegur hverri gnoð,
hros8Í gneggjar hundvíss,
hræðilega förnm skæðr,
margýgur meinörg,
meitin i fiska leit, —
ála hafs ótal
álpast skrímsl og hrægálpn.
Rimið á þessnm ágætn
mergjað, lýsingarnar máttngar.
Hrikaleg eru hafþök,
hvellan braka þau svell,
frostbrestnm, fram á vözt
falla ótæpt af jökla stall
klakabjörg, miðr mjúk,
mæna yfir anðnir hvanngræn,
reika um rastar vök,
reiða mörnm bvumleið.
erindum er fast og hamrað, orðavalið
Tfirleitt ern hin sömn einkenni á öllum
hinnm beztn kvæðnm visnakversins, og mundi hverju meðalskáldi ofraun
að inna slikt af hendi.
í æviminningu doktors Jóns, þeirri sem birt erfremsti þessu bindi
„Skirnis“, er ritað vel og rækilega um hið mikla fræðimanns-starf hans,
sem lengi mnn halda minningu hans á lofti. í kvæðum hans er svo
niikið af sjálfnm honnm, að liklegt er að hann lifi lengst i endnrminn-
14*