Skírnir - 01.01.1924, Side 227
SkirnirJ
Kitfregnir.
217
hún eje orkt á íslandi. Björn M. Ólsen tók seinna í sama streng
Færði hann ýmisleg rök fyrir þvi, að kvæðið hlyti að vera islenikt^
og vorn sum þeirra þnng á metnnnm. Hann henti t. d. á, að sú van-
þekking á jnrtarikinn, sem jafnan hefir horið svo mikið á i íslenzknm
kveðskap, gerði þegar vart við sig i Völnspá (þollur = askur, lanknr
= gras (almennt)). Einnig væri lýsing á eldgosi i kvæðinu, og nafnið
Hveralnndnr hlyti að vera islenzkt. Þá væri og orðið tnn haft í is-
lenzkri merking, en ekki norskri. Loks hefir Miss Philpotts ritað
merka timaritsgrein um þetta efni, og færir hún fleiri likur fyrir þvi
en Ólsen hafði gert, að Völnspá hljóti að vera kveðin i jarðeldalandi.
S. N. hallast algerlega á sömn sveifina, enda mnnu nú flestir Eddn-
fræðingar ntan Norðnrlanda telja Völnspá islenzka.
Nú hefir verið lýst að nokkru skoðnn S. N. á þessu víðfræga
fornkvæði. En þess verðnr ab geta, að i hók hans er sliknr nrmnll af
athugasemdum nm margvisleg efni, er varða goðafræði, málfræði, fagnr-
fræði og heimspeki, að enginn kostur er á að gera grein fyrir þeim.
hjer. Sjálfsagt sæta ýmsar akoðanir hans mótmælnm, en hitt er óhætt
að fnllyrða, að þetta rit hans verður alltaf talið sjálfnm honnm og ís-
lenzknm bókmenntnm til sóma. Á. P.
Páll Eggert ólason: Menn og mentir giðskiftaaldarinnar á ís-
andi III. bindi. Gnðbrandnr Þoiiáksson og ðld lians. — Rvik 1924.
Vel sje höfnndi þessa mikla sögnrits fyrir það, hve skamma hann
gerir hiðina milli hinda, því að það sannast á þeim, að einn bitinn
gerir annann lystngan. Þriðja bindið kemnr tæpnm 2 árnm eftir annað
hindið og er mikln stærra, 43 arkir. Það er vel að verið, því að flest
frnmgögnin, sem höf. hyggir jafnan á, eftir þvi sem framast er kostnr,
liggja óprentuð í söfnum innan lands og utan. Hann hefnr þvi viða orð-
ib að leita til fanga og kanna marga óknnnnga stigu. Er anðskilið, að
margnr verður smalakróknrinn i slikri leit og margt sporið hlanpið til
ónýtis, er vandvirkur maðnr vill leita af sjer grnninn. Seint verður
fnllyrt, að alt sje fnndið og hirt, sem máli skiftir, en svo mikið er vist,
að i þessari bók er saman kominn feikna mikill fróðleikur um einstök
atriði og einstaka menn ásamt glöggn yfirliti yfir þetta merkilega stranm--
hvarfatimahil, sem mótaði svo mjög sögu eftirfarandi alda, að þekking
á þvi er ómissandi til að skilja hana.
Efni þessa bindis er ömnrlegt mjög, fátt sem islenzkan hnga kætir,
fleira sem veknr óhug. Hinn nýi siður er seztur i öndvegi og lofar nýjn
ljósi yfir landið, meiri sannleik, mannúð og rjettvisi. Fyrstu islenzkn
vorboðarnir hafa farið vel af stað og glætt þær vonir, þeir Gissur og
Oddur og þeir Hólafeðgar, Jón og Sigurður, með nýrri bókagerð og
fyrstn prentsmiðjnnni o. fl. Frá þessn segja hin fyrri bindin tvö, sem
áðnr vorn komin. En þvi miðnr kemur oft hjer við land með vorinm.