Skírnir - 01.01.1924, Síða 230
220
Ritfregnir.
[Skirnir
Hannesson, Þórðnr Gnðmnndsson og einknm Jón Jónsson, sem höf. telnr
þann mann á siðari hlnta 16. aldar, „er bezt virðist gera sjer grein fyrir rjett-
indnm þjóðarinnar11. Lang drengilegastnr er þó Páll lögmaður Yigfússon
á Hliðarendn, sem ekki lætur Otta Stigsson kúga sig til að vinna kon-
nngi hollnstueið á Alþingi 1551, nema þeir Otti og fógeti hans staðfesti
jafnframt með eiði forn rjettindi landsins, hafði þó Otti her mann við-
höndina og var sjálfnr alknnnnr harðjaxl. Eigi var það Páls sök, þó að-
efndirnar yrðn ekki nema i meðallagi af hálfn Kristjáns III. Yafalanst
hefnr PálL haft örugt fylgi lögrjettn að hakhjalli. Yera má og, að hon-
um hafi haldizt meira nppi en ella fyrir það, að hann hafði frá npp-
hafi verið eindreginn fylgismaðnr hins nýja siðar og dyggnr stnðnings-
maðnr Gissnrar hisknps. Þessi framkoma hans lýsir eins og stjarna I
náttmyrkri samtimis þvi, er Norðlingar ern kúgaðir á Oddeyri til hollustu-
eiða skilyrðislanst og hins annars, sem sárara var, að dæma sjálfir Jón
Arason og sonn hans seka landráðamenn.
Siðari þáttinn nefnir höf. eftir Gnðbrandi biskupi og kennir við
hann bindið alt og timabilið, sem þar segir frá, enda er maðnrinn svo
nmfangsmikill og rumfreknr, að þó að hann fylli nálega helming þessa
bindis, þá þarf hann enn að fá ósvikið rúm i þvi næsta, þar sem kem-
ur til bókmentanna. Að visn er hann knnnastnr allra samtiðarmanna
sinna og mest nm hann ritað áðnr, en ekki er það annað en ágrip hjá
þeirri sögu hans, sem hjer birtist rækileg og rökum stndd. Höf. dregur
npp skýra mynd af honnm með glöggnm skilum Ijóss og skngga, fram-
kvæmdnm hans og stimahraki i landsstjórnarmálum og verzlnnar, kirkju-
stjórn og skóla, deilnm i eigin þarfir, frænda sinna og stólsins, og er þá
þó ennþá ótalið að miklu leyti það sem mest er nm vert. æfilöng önn
og elja fyrir hókmentnm og nppfræðsln. Að ætterni og skapferli er
hann veraldarmaður og stórhöfðingi, og bippir þar í móðnrkyn nm
ágirnd og ofnrkapp, en að mentun og stöðn er hann kirkjuhöfðingi einn
hinn aðsópsmesti og mikilvirkasti, er Island hefir borið. Þegar hvort-
tveggja kemur saman verður af afarmenni, sem bæði veknr andúð og
aðdánn. Mentun sækir hann til háskólans i Kaupmannahöfn, sem þá er
að verða öflugt vígi Lútherstráar og konnngsvalds. Að því býr Gnð-
brandnr alla æfi. Margt er honnm til foráttn fnndið, og eigi minst fylgi
hans við konnng, en litilsvirðing á Alþingi og fornum landsréttindnm.
En það skilur höf. þessarar hókar glögt, að konungshollnsta Gnðbrands
er engin þýjarþjónknn. Það er ekki þess háttar orðbragð á verzlunar-
hngvekjnnni, sem hann sendir konnngi. En hitt er það, að konungur
er það eina yfiivald á jörðn, sem hann getur heygt hálsinn fyrir, og þó
varla »lostigur«, með ljúfn geði. Mikið má það vera, ef konungnr hefði
fengið klaustrin islenzkn viðnámslanst, hefði hann átt að sækja þau í
þær greipar. Það er lika annað mál, að honum þótti gott að eiga kon-
nng að, til þess að koma sinum áhngamálnm fram. Ærnar sönnnr fær-
ir höf. lika á ættjarðarást hans og þjóðrækni, og verður þó betur, er