Skírnir - 01.01.1924, Síða 232
222
Ritfregnir.
[Skírnir
ÞeBsi dæmi verða að nægja, en yfirleitt kefur mjer farið svo, að þar
sem bók þessi breytir skoðun minni á mönnum nokkuð til muna, þá
verður það yfirleitt á betra veginn. I einu orði að segja er þetta bindi
fyrirtaks bók og tekur binum fyrri fram að þvi leyti, að það befur að>
færa ennþá meiri nýungar og torfundinn fróðleik. — Höf. er svo innlif-
aður efni og öld, sem hann ritar um, að málfarið fær stundum biæ af;.
en það eru ekki dönskuslettnrnar, sem komast að, heldur snjöll islenzk.
orðtök, stundum jafnvel fornaldarorðmyndir svo sem vágrek fyrir vog-
rek, en maður tekur varla eftir þvi, málið er yfirleitt svo islenzkt og iú
orðfærinu gamall gerðar þokki. Jeg býst við, að almenningur skilji ekki
orðið „einhyrningur11, sem kemur fyrir nokkrum sinnum. Man það vera
náhvalstönn. Einni prentvilln tók jeg eftir, sem nanðsyn er að leiðrjetta,.
þvi að hún hamlar skilningi: Á bls. 5T9 21. 1. a. o. stendur: „lýst hafi“,.
en á að vera: „ekki hafi lýst“. Þá langar mig að nota tækifærið og
hiðja menn að leiðrjetta þessar prentvillur i ritfregn um annað bindið-
i XCVI. ári Skírnis:
Bls. 182. 4. 1. a. n.: harða svipinn fyrir herðasvipinn og kaf fyrir baf-
— 183. 6. - - o.: virðist fyrir virðast og á
— 185. 15. - - n.: dómur fyrir dómar.
Magnús Eelgason.
Alexander Jöhannesson: Islenzk tunga 1 fornöld (VIII -J- 407'
bls. og mynd af Reykholtsmáld.). — Reykjavik, Bókaverzlun Ársæls>
Árnasonar. Prentsmiðjan Gutenberg 1923—24.
Pyrra heftið (hljóðfræði) af þessari bók kom út i fyrra sumar, en-
siðara heftið (beygingafræði) er nú nýkomið út. Bók þessa má skoða-
sem framhald „Frumnorrænnar málfræði11, er sami höf. samdi 1920. —
Þarna er þá komin „samföst söguleg mállýsing nm þúsund ára skeið11"
(350—1350), alt frá hendi sama manns, og sýnir það hvilikur afkasta-
maðnr bann er.
Þetta rit er reist á þeirri niðurstöðu á inum ýmsu atriðum, sem-
norðræn málvisi hefir komizt að á siðustu 20—30 árum. En til þess
að geta gert þetta, hefir höf. orðið að athuga og rannsaka sæg af rit-
verkum á ýmsum málum, er út hafa komið i meira en 20 úr. Hargt'
þeirra rita er alls eigi til (þótt skömm sé frá að segja) á Landsbóka-
safninu, og stæði þó engum nær en rikisbókasafni hérna i landi innar
lifandi fornnorðrænu að fylgjast fyllilega með i þeim vísindum, og það'
því fremur sem háskóli vor á aðallega að vera fræðslustofnun í islenzk-
um vísindum. Hinar feikna-mörgu tilvitnanir höf. i bókinni sýna bert,
hvílikan ritafjölda hann hefir lesið og borið saman, enda hefir hann
(þótt hart sé) tvívegis orðið að fara utan til að ná i erlendum bóka-
söfnnm i nauðsynleg rit. En auk þess að vinsa úr og færa sér i nyt'
athnganir fyrri visindamanna, er afar margt i bókinni byggt á frum-