Skírnir - 01.01.1924, Blaðsíða 241
Skírnir]
Kitfregnir.
231
steinar fá svip og sál og strá sem titrar á jörðinni verðnr að atbnrði á
•dagleið sögnhetjnnnar, að augnatillit út nm glngga eða hlátnr úti í
stofnhomi fær sterkar á lesandann en stórviðburðir i sögnm margra
annara höfnnda. Eg þekki ekkert skáld sem er sýnna um það en
Hamsnn er, að fá leeandann til þeBs að yrkja með sér, til þess að láta
heillast af þvi ósagða — ósegjanlega — i sögnm sínnm. En i þvi er
■ekki bvað sizt fólginn máttnr hinnar miklu listar.
I formálannm fyrir fyrri útgáfu „Pétnrs Gants“ segist EinarBene-
■diktsson hafa þýtt hann til þess að reyna og treysta á hæfileika tnngu
'vorrar til þess að tjá evrópiska nútiðarhngsun, og hefur eflaust eitthvað
avipað vakað fyrir fleirum af snillingum islenzkar tungu (en i þeirra
töln er Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi), sem ráðist hafa i að þýða
imeistaraverk hinna yngri heimsbókmenta.
Jón Sigurðsson hefur valið sér Hamsnn, einn hinn frumlegasta og
■sérstæðasta stllsnilling Norðurlanda, og þýtt tvö af hans fegurstu verk-
am, fyrst „Viktoriu“ og nú „Pan“. Hann hefnr gengið að verki sinu
með listamannsalvöru og listamannsmetnaði: Reynt að skrifa tnngu
vora eins og Hamsun mnndi gert hafa, ef hann hefði verið Islendingnr.
Hefur það tekist? Um það verður ekki dæmt. En hitt er vist, að hann
hefnr með Hamsnn-þýðingum sínum skapað nýjan stíl á islenzku, þær
ern með öðrnm málblæ en nokknð það, sem áður hefnr verið ritað á
tungu vorri — og sá málblær er viða með afbrigðum fagur, sterkur og
mjúkur í senn, fjölskrúðngur en þó látlaus, íslenzkur en þó svo, að hinn
erlendi uppruni skáldverksins leynir sér hvergi, að allur andi þess hef-
nr varðveitzt og hrífur jafnsterkt og við lestnr frumritdns. Og alstaðar
þar sem mér við samanburð hefur þótt þýðingin lakari frnmtextanum,
þá virðist mér takmörknn tungu vorrar eiga sök á en ekki óvandvirkni
þýðandans. Hjá honnm fer saman víðtæk þekking á islenzkn máli,
hárfinn smekkur og næmur skilningur á frumleika Hamsuns, þeirri
snild i hngsnn og frásögn sem er aðalsmark hans og einkennir hann
frá öllum öðrnm.
Kristjdn Albertson.
Vilhjálmur, Þ. Gíslason. Islensk endurreisn. Reykjavik 1923.
Þetta á alls ekki að vera neinn ritdómur um bókina, heldur ör-
■stuttar athngasemdir, Til annars er ekki rúm í „Skírni“. Bókin mun
að mikln leyti vera prófritgerð við magisterpróf, og samin á örstuttum
■tima. Þegar maðnr les hana er ekki annað hægt, en að dást að dngn-
aði höfnndarins, og undrast yfir þvi hve miklu efni hann hefir getað
safnað saman, á jafnskömmum tima. Sem prófritgerð er bókin sjálfsagt
góð og gild, en eg get ekki varist þeirri hngsun, að höfundur hefði ekki
átt að láta prenta hana i þessari mynd, heldur hefði hann átt að taka
■einstök atriði hennar og rannsaka þau nánar. Þá hefði hann fengið
gott efni i 4—6 jafnstórar hækur.