Skírnir - 01.01.1924, Qupperneq 249
II Skýrslur og reikningar. [Skirnir
fjelagsmanna, er varaforseti skýrSi frá aS látist hefSu síðan siSasta.
aðalfund, en þeir voru þessir:
Berent Sigurhansson í Yestmannaeyjum.
Síra Björn Jónsson, Sólheimum.
Andró Courmont, rœðismaður Frakka í Reykjavík.
Eggert Laxdal, kaupmaður á Akureyri.
Egill Sigurjónsson, bóndi á Laxamýri.
Elka Björnsdóttir, Reykjavík.
Halldór Daníelsson, hæstarjettardómari, Reykjavík.
Halldór Guðmundsson, rafmagnsfræðingur, Reykjavík.
Jón Einarsson, trjesmiður, Kletti í Geiradal.
Síra Jón Thorstensen, Reykjavík.
W. P. Ker, prófessor í Lundúnum, heiðursfjelagi Bókmentafjel..
Lúðvík HafliS&son, kaupmaður í Reykjavík.
Magnús Jóhannsson, læknir, Hofsós.
Morten Hansen, skólastióri, Reykjavík.
Sigurður Sigurðsson, bóksali á Akureyri.
Síra Sigurður Stefánsson í Vigur.
Svelnbjörn Sveinbjörnsson, lektor í Árósum.
Dr. Karl F. Söderwall, prófessor í Lundi, heiðursfjel. Bókm.fjel..
Th. Thorsteinsson, kaupmaður f Reykjavík.
Tómas Sigurðsson, hreppstjóri á BarkarstöSum.
Þá gat forseti þess, að skráðir hefðu verið síðan á síSasta
aðaifundi 111 nýir fjelagsmenn. KvaB hann fjelagsmenn nú vera
samkvæmt fjelagatalinu 1658 alls og væru þar af 27 helSurs-
fjelagar.
|>ví næst las varaforseti upp reikninga fjeiagsins fyrir síðast-
liðlð ár; fyrst árareikniug og efnahagsreikniug og voru þeir sam--
þyktir af fundarmörmum í einu hljóði. Þá las forseti upp reikn-
ing sjóðs Margrjetar Lehmann-Filhó’s og afmælissjóSs fjelagsins.
Þá Bkýrði varaforseti frá úrslitum kosninga. Forseti hafði
verið kosinn dr. phil. Guðm. Finnbogason, prófessor, og varaforseti
Matthías ÞórSarson, þjóðminjavörður, en fulltrúar þeir Magnús
Helgason, skólastjóri og Matthías Þórðarson.
Varaforseti skýrði síðan frá bókaútgáfu fjelagslns á yfirstand-
andi ári. Kvað verða gefinn út Skírni, hefti af Annálum og rit
eptir próf. Einar Arnórsson, Um þjóörjettarsamband íslands og
Danmerkur.
Þá talaði varaforseti um bókaútgáfur fjelagsins á komandi tíð.
— Jóh. L. L. JóhannsBon, fv. prestur, fór nokkrum orðum um þau.