Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 36
26 Hann þráði at5 eignast örugga trúarvissu og fri'S hiÖ innra; hann vildi kenna sig í fullri sátt viÖ GuÖ sinn— ekkert mirina svalaÖi sálarþorsta hans. Og hann fann a8 lokum frið sálu sinni—frið, sem honum var enn dýr- mætari af því að hann var svo dýru verði keyptur. Hann gekk sigrihrósandi af hólmi. Gull sálar hans hafði veriÖ hreinsaÖ af soranum. Gekk Bunyan nú í söfnuð. utankirkjumanna (non- conformists) i Bedfordbæ, en þangaÖ fluttist hann lík- lega áriÖ 1655. Var hann kjörinn prédikari tveim ár- um síSar, en vann þó jafnframt a8 i8n sinni, vi8ger8 eldáhalda. Urn þessar mundir anda8ist kona Bunyans, haf8i hún veri'S honum hin mesta stoS andlega og í hví- vetna hin dyggasta. Um svipaS leyti lést einnig Gifford klerkur, er verið hafÖi Bunyan vinur mikill í trúarstríÖi hans. Þá átti hinn síÖarnefndi einnig vi8 heilsuleysi aS stríÖa, svo a8 tvísýnt var hvort hann héldi lífi, en hann rétti vi8 og var'S albata. Brátt varS Bunyan nafnkunnur fyrir prédikanir sínar og flyktust menn aS honum hvaSanæfa; komu sumir fyrir forvitnissakir svo sem verSa vill, en aSrir til þess aS fræSast. Lágu ýmsar orsakir aS lýShylli hans sem prédikara: Trú hans á guSlegan innblástur, alvöru dýpt hans, umbur'Sarlyndi hans og auSmýkt. Þó voru klerk- arnir sumir hverjir honum andstæSir mjög; hefir eflaust fundist þaS æSi djarft af ólærSum iönaSarmanni aS etja þannig kappi viS sjálfa þá. En nú gerSist merlcur atbur'Sur í lífi Bunyans. Er konungssinnar lcomust til valda á ný (1660) var ofsókn hafin gegn utankirkjumönnum og öllum boSiS, aS viS- lagSri þungri refsingu ef út af var brugSiS, aS sækja þjóSkirkjuna í sveit sinni eSa þorpi Bunyan hélt þó á- fram prédikunarstarfsemi sinni; leiddi þaS til þess, aS hann var handtekinn fyrir aS prédika óleyfilega og varp- aS í Bedford-fangelsi. Var honum heitiS frelsi gegn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.