Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 36
26
Hann þráði at5 eignast örugga trúarvissu og fri'S hiÖ
innra; hann vildi kenna sig í fullri sátt viÖ GuÖ sinn—
ekkert mirina svalaÖi sálarþorsta hans. Og hann fann
a8 lokum frið sálu sinni—frið, sem honum var enn dýr-
mætari af því að hann var svo dýru verði keyptur. Hann
gekk sigrihrósandi af hólmi. Gull sálar hans hafði veriÖ
hreinsaÖ af soranum.
Gekk Bunyan nú í söfnuð. utankirkjumanna (non-
conformists) i Bedfordbæ, en þangaÖ fluttist hann lík-
lega áriÖ 1655. Var hann kjörinn prédikari tveim ár-
um síSar, en vann þó jafnframt a8 i8n sinni, vi8ger8
eldáhalda. Urn þessar mundir anda8ist kona Bunyans,
haf8i hún veri'S honum hin mesta stoS andlega og í hví-
vetna hin dyggasta. Um svipaS leyti lést einnig Gifford
klerkur, er verið hafÖi Bunyan vinur mikill í trúarstríÖi
hans. Þá átti hinn síÖarnefndi einnig vi8 heilsuleysi aS
stríÖa, svo a8 tvísýnt var hvort hann héldi lífi, en hann
rétti vi8 og var'S albata.
Brátt varS Bunyan nafnkunnur fyrir prédikanir sínar
og flyktust menn aS honum hvaSanæfa; komu sumir
fyrir forvitnissakir svo sem verSa vill, en aSrir til þess
aS fræSast. Lágu ýmsar orsakir aS lýShylli hans sem
prédikara: Trú hans á guSlegan innblástur, alvöru dýpt
hans, umbur'Sarlyndi hans og auSmýkt. Þó voru klerk-
arnir sumir hverjir honum andstæSir mjög; hefir eflaust
fundist þaS æSi djarft af ólærSum iönaSarmanni aS etja
þannig kappi viS sjálfa þá.
En nú gerSist merlcur atbur'Sur í lífi Bunyans. Er
konungssinnar lcomust til valda á ný (1660) var ofsókn
hafin gegn utankirkjumönnum og öllum boSiS, aS viS-
lagSri þungri refsingu ef út af var brugSiS, aS sækja
þjóSkirkjuna í sveit sinni eSa þorpi Bunyan hélt þó á-
fram prédikunarstarfsemi sinni; leiddi þaS til þess, aS
hann var handtekinn fyrir aS prédika óleyfilega og varp-
aS í Bedford-fangelsi. Var honum heitiS frelsi gegn