Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 120
110
14. Magnús Bjarnason, járnsm. í Wynyard, Sask. Fæddur afi
Vlk í Sæmundarhlíö 7. nóv. 1863, þar bjuggu foreldrar hans,
Bjarni Porleifsson og Hólmfríöur Magnúsdóttir Jónssonar
írá Halldórsstöðum I Laxárdal í pingeyjarsýslu. Fluttist
hingað frá Isl. 1887.
27. pórður Eggertsson Vatnsdal í Portland Oregon. Fseddur
8. apríl 1871.
28. Helga Daníelsdóttir, kona Jóhannesar Torfasonar við Moun-
tain, N. Dak. Daníel Jónsson og kona hans Helga Ey-
mundsdóttir á Eiöi á Langanesi voru foreldrar hennar og
þar var hún fædd 8. maí 1831.
JÚLl 1928.
1. Guðrún Samúeisdóttir á heimili bróöur síns, Alberts Sam-
úelssonar bónda að Gardar, N. D.; 81 árs.
1. Margrét pórarinsdóttir I Mikley, Man., eklcja Helga Tómas-
sonar (d. 1909). Fædd á Vestaralandi í Axai-firöi 9. ág.
1841, hétu foreldrar hennar pórarinn Einarsson og Rósa
Vigfúsdóttir.
2. Gunnar Guðmundsson (Gunnarssonar á Skíðastöðum) að
Mountain, N. Dak. Fæddur 19. júnl 1854 á porbjargarstöð-
um á Skaga I Skagafj.s. Fluttist til Dakota 1888.
5. Ágúst E. Isfeld bóndi viö Winnipeg Beach, Man.
9. Björn, sonur Siguröar Olson og konu hans Ingibjargar á
Keldulandi viö íslendingafljót; 26 ára.
9. Metúsalem Guðmundsson bóndi viö Manitobavatn; 83 ára.
6. Margrét Mikaelsdóttir við bæinn Gimli. Fædd á Skútum
á pelamörk 22. sept. 1842.
18. Vigfús Erlendsson I Everett, Wash. Fæddur i Rvík 6. maí
1857. (Sjá Alm. 1925, bls. 63).
19. Björn Magnússon á Betel, Gimli, ættaður af Vopnafirði;
90 ára. ■ ' « ■
22. Páll Jóhannsson Jónssonar frá Merkigili í Skagafirði til
heimihs við Edfield í Sask. Fæddur 27. okt. 1859.
24. Guðfinna Finnsdóttir prests á KUfstað, ekkja Antoníusar
Jónssonar og bjuggu í Geysis-bygð 1 N. Islandi um langt
slteið; 71 árs.
26. Ingimundur Guðmundsson, járnsmiður að Lundar, Man.;
75 ára.
29. Guðmunda Eyjólfsdóttir, kona Bjarna Jónssonar í Spanish
Fork, Utah. Dóttir Eyjólfs Guömundssonar og konu hans
Valgerðar Björnsdóttur frá Eyjarbakka I Húnavatnssýslu.
Fædd 1859.
29. WilUam Sigurður, sonur Siguröar Jónssonar bónda við
Churchbridge. Fæddur I Nýja islandi 8. marz 1880.
18. Vígfús Erlendsson I Everett, Wash. Fæddur í Rvík 6. maí
1857. (sjá Alm.).
18. Nellie Guðmundsdóttir Samúelssonar á Point Roberts,