Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 107
97 A heimleið úr kaupstað. Einu sinni var eg ásamt mörgum á heimleiS frá Papós; þaS var næsti kaupstaður aö austanverSu og var hann i Lóni, austasta hreppnum í sýslunni. Þegar við komum vestur undir Jökulsá á BreiÖamerkursandi, var eg, ásamt ö(5rum manni, ÞorvarÖi Gíslasyni á Fagurhólsmýri. sendur á undan, til þess aÖ kanna ána. Eg reið fyrst út í ána og greip hesturinn sund strax við bakkann. Flaut fyrst yfir hrygginn á honum, en brátt náÖi hann sér og synti knálega yfir. Fyrir vestan ána fórum við svo yfir nokkra læki, en þar skildi me<5 okkur Þorvart5i. Olli það því aS minn hestur var fljótari en hans, svo a8 hann dróst aftur úr. Nam eg þó staÖar og reiS spölkorn til baka og kallaði til ÞorvarSar, því eg vildi ógjarnan verða viSskila viS hann. Þa<5 var orðið.nokkuÖ áliSiÖ kvölds og komiS myrkur. Eg hélt svo áfram þar til eg kom vestur að BreiSá. ÆtlaSi eg aS ríSa yfir ána þar sem eg kom aS henni, en hvernig sem eg reyndi, gat eg ekki komiS hestinum út í ána; hann tók af mér öll ráS, hljóp upp meS ánni og yfir hana, þar sem honum sýndist. Þegar yfir ána var komiS tók hann aftur sprett og hljóp heim aö Tvískerjum. Vegir skiftust á leiSinni þangaS, og tók hesturinn rétta veginn, án þess aS eg réði nokkru um þaS. ViS ÞorvarSur komum jafnsnemma í hlaS á Tvískerjum. Hann hafSi riSiS ofar, nær jöklinum og hafSi orSiS aS sundríSa hverja sprænu, því upp undir jöklinum runnu öll vötn í stokk en breiddust út neSar á sandinum. Þegar við ÞorvarSur hittumst var talsverS þykkja í honum út af því, aS eg hefSi yfirgefiS sig, en eg sagSi honum frá aS þaS hefSi veriS vegna þess aS eg h.efSi ekki ráSiS viS hestinn, sem var kaldur eftir sundiS, og vildi ólmur áfram. Sættumst við þá heilum sáttum áSur en viS gerSum vart viS okkur á bænurn. Mjög er þaS óvíst aS eg hefSi kornist lífs af, ef hest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.