Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 107
97
A heimleið úr kaupstað.
Einu sinni var eg ásamt mörgum á heimleiS frá
Papós; þaS var næsti kaupstaður aö austanverSu og var
hann i Lóni, austasta hreppnum í sýslunni. Þegar við
komum vestur undir Jökulsá á BreiÖamerkursandi, var eg,
ásamt ö(5rum manni, ÞorvarÖi Gíslasyni á Fagurhólsmýri.
sendur á undan, til þess aÖ kanna ána. Eg reið fyrst út
í ána og greip hesturinn sund strax við bakkann. Flaut
fyrst yfir hrygginn á honum, en brátt náÖi hann sér og
synti knálega yfir. Fyrir vestan ána fórum við svo yfir
nokkra læki, en þar skildi me<5 okkur Þorvart5i. Olli
það því aS minn hestur var fljótari en hans, svo a8 hann
dróst aftur úr. Nam eg þó staÖar og reiS spölkorn til
baka og kallaði til ÞorvarSar, því eg vildi ógjarnan verða
viSskila viS hann. Þa<5 var orðið.nokkuÖ áliSiÖ kvölds
og komiS myrkur. Eg hélt svo áfram þar til eg kom
vestur að BreiSá. ÆtlaSi eg aS ríSa yfir ána þar sem
eg kom aS henni, en hvernig sem eg reyndi, gat eg ekki
komiS hestinum út í ána; hann tók af mér öll ráS, hljóp
upp meS ánni og yfir hana, þar sem honum sýndist.
Þegar yfir ána var komiS tók hann aftur sprett og hljóp
heim aö Tvískerjum. Vegir skiftust á leiSinni þangaS,
og tók hesturinn rétta veginn, án þess aS eg réði nokkru
um þaS. ViS ÞorvarSur komum jafnsnemma í hlaS á
Tvískerjum. Hann hafSi riSiS ofar, nær jöklinum og
hafSi orSiS aS sundríSa hverja sprænu, því upp undir
jöklinum runnu öll vötn í stokk en breiddust út neSar á
sandinum. Þegar við ÞorvarSur hittumst var talsverS
þykkja í honum út af því, aS eg hefSi yfirgefiS sig, en
eg sagSi honum frá aS þaS hefSi veriS vegna þess aS eg
h.efSi ekki ráSiS viS hestinn, sem var kaldur eftir sundiS,
og vildi ólmur áfram. Sættumst við þá heilum sáttum
áSur en viS gerSum vart viS okkur á bænurn.
Mjög er þaS óvíst aS eg hefSi kornist lífs af, ef hest-