Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 97
87 annaÖ en taka hann inn í bátinn, en Otúel sagcSi að selur- inn vœri ekki dauður, hann lægi í roti3 og grípur skutul- stöngina, og skutlar til selsins og hæfir hann rétt í hægra augað, þá tekur selurinn hart viSbragð, og fer á kaf, en Otúel hélt of fast í færiö, svo skutullinn brotnaði þegar járnaÍSi við í hausbeinum selsins. Benjamín og þeir ræ'iS- ararnir sáu ai5 dofnaÍSi yfir Otúel og að hann dró aÖ sér laust færii5, þá segir Benjamín: “Hvað manglar þig nú, bölvaÍSur klossinnj.” “Eg sagðji ekkert/’ sagði Otúel, “nema guð hjálpi mér, það er laust,” eg skipaiSi þeim að halda bátnum kyrrum í blóðbrákinni úr selnum, og var fljótur að skifta um skutul, skaut þá selnum upp 6 til 8 faðma frá bátnum, og skutlaði eg hann þá á augabragði og hitti hann í hálsinn og var hann þá að sökkva stein- dauður. “Eg hefi aldrei haft þvílikan helvítis dóna inn- anborðs, að segja slikt við mig, þegar eg gerði annað eins heiðursherra kast, að hæfa selinn beint í augað,” sagði Otúel, og barði sig utan og varð afar reiðilegur^ “sá dóni skal aldrei undir mér róa oftar.” Eg skal annars taka það hér fram, að þetta var hið eina skifti, sem eg heyrði Otúel tala illa um aðra á bak, hann var mjög umtalsfrómur um alt fólk, en þetta ókurt- eisa tilsvar hefir honum sviðið svo mikið að hann gat ekki gleymt því. Við fórum nokkrum sinnum í snjókast við Otúel, hann var ekki orðinn viljugur til þess, en ef hann fékst til að kasta lcúlu, þustu strákarnir að úr öllum áttum, og allir á móti Otúel, en það var ekki við lambið að leika sér. Það var hér um bil ómögulegt að koma snjókúlu á hann, hann greip þær allar með höndunum, ef þær komu svo ná- lægt honum. En þegar hann fékk tíma til að kasta kúlu, var hann alveg viss að hitta þann, er hann kastaði til, hann vildi ætið kasta á löngu færi, það var því erfiðara fyrir þá, sem ldaufar voru að hitta hann, hann hafði snjókúlurnar heldur litlar, en hnoðaði þær vel og geymdi svo margar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.