Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 116
106
MANNALÁ T.
NÓVEMBER 1927.
23. Vilborg Vigfúsdóttir, kona Bjarna Bjarnasonar bónda við
Elt'ros, Sask. Fædd í Jaðarkoti i Árness. 22. sept. 1875.
25. Guðrún Einarsdóttir á Betel. Fædd á Beigsholti í Mela-
sveit 27. febr. 1849. Foreldrar hennar Einar Jónsson, járn-
smiður og kona hans puríður Finnbogadóttir.
DESEMBER 1927.
3. Guðrún Sveinungadóttir hjá tengdasyni og dóttur ísleifi
Guðjónssyni og ltonu hans Guðleiíu við Otto póstliús í Mani-
toba, ekltja Jóns Jónatanssonar porkelssonar frá F'latafelli
í pistilfirði; 94 ára.
G. Thorsteinn Brown í Selltirk, Man.; foreldrar hans voru
Ásmundur Porsteinsson og Bergpóra Jónsdóttir er fluttust
frá Litlu Brekku i Hróarstungu til Nýja íslands 1879.
17. Jóhanna Ólafsdóttir Johnson við Westbourne, Man.; 76 ára.
20. Friðrikka Jónsdóttir í Swan River bygö, ekltja Ólafs
Mikael Jónssonar (d. 1906). Fluttust þau hjón til þessa
lands írá Kúðá í pistilíirði 1888. Foreldrar hennar voru
Jón Jónsson og Bóthildur Björnsdóttir og var fædd á
Hvarfi I Bárðardal 22. sept. 1844.
21. Jóhannes Torfason við Mountalin, N. Dak. frá Hlið á
Langanesi, voru foreldrar hans Torfi lllugason og kona
hans Matthildur; fædd 1. júlí 1837. Fluttist frá Eldjárns-
stöðum á Langanesi til Dakota 1883.
25. Anna Ingibjörg Jónsdóttir, kona J. S. Gillis bónda að
Brown, Man., dóttir Jóns Gíslasonar og Sæunnar porsteins-
dóttur, er fluttust hingað til lands frá Flatatungu I Skagaf.
1883. Fædd 30. ág. 1870.
27. Kristin pórarinsdóttir pórðarsonar á Rauðkollsstöðum í
Hnappadalss., kona Ögm. bónda Johnson í Gimli bygð.
Fædd 1854.
29. Jón Friðleifsson til heimilis í Ocean Falls, B.C. Sonur Frið-
leifs Jónssonar og konu hans porbjargar Snæbjarnardóttur
er bjuggu á Efri Sýrlæk i Árness., var Jón fæddur þar 7.
apríl 1865.
JANÚAR 1928.
3. Halldóra Ásgrímsdóttir i Huldárhvammi i Árnesbygð i N.
íslandi, ekkja Jónasar Jónssonar, fluttust 1876 vestur um
haf úr N. Múlas.; fædd á Hrærekslæk i I-Iróarstungu 11.
maí 1830.
10. Steinunn porsteinsson, móðir Jóns Jóhannessonar að Lund-
ar, Man.; 75 ára.
13. Alexander Davíðsson Westman á Betel, Gimii. Fæddur I
Snóksdal I Dalasýslu 10. júni 1853.