Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 116

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 116
106 MANNALÁ T. NÓVEMBER 1927. 23. Vilborg Vigfúsdóttir, kona Bjarna Bjarnasonar bónda við Elt'ros, Sask. Fædd í Jaðarkoti i Árness. 22. sept. 1875. 25. Guðrún Einarsdóttir á Betel. Fædd á Beigsholti í Mela- sveit 27. febr. 1849. Foreldrar hennar Einar Jónsson, járn- smiður og kona hans puríður Finnbogadóttir. DESEMBER 1927. 3. Guðrún Sveinungadóttir hjá tengdasyni og dóttur ísleifi Guðjónssyni og ltonu hans Guðleiíu við Otto póstliús í Mani- toba, ekltja Jóns Jónatanssonar porkelssonar frá F'latafelli í pistilfirði; 94 ára. G. Thorsteinn Brown í Selltirk, Man.; foreldrar hans voru Ásmundur Porsteinsson og Bergpóra Jónsdóttir er fluttust frá Litlu Brekku i Hróarstungu til Nýja íslands 1879. 17. Jóhanna Ólafsdóttir Johnson við Westbourne, Man.; 76 ára. 20. Friðrikka Jónsdóttir í Swan River bygö, ekltja Ólafs Mikael Jónssonar (d. 1906). Fluttust þau hjón til þessa lands írá Kúðá í pistilíirði 1888. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson og Bóthildur Björnsdóttir og var fædd á Hvarfi I Bárðardal 22. sept. 1844. 21. Jóhannes Torfason við Mountalin, N. Dak. frá Hlið á Langanesi, voru foreldrar hans Torfi lllugason og kona hans Matthildur; fædd 1. júlí 1837. Fluttist frá Eldjárns- stöðum á Langanesi til Dakota 1883. 25. Anna Ingibjörg Jónsdóttir, kona J. S. Gillis bónda að Brown, Man., dóttir Jóns Gíslasonar og Sæunnar porsteins- dóttur, er fluttust hingað til lands frá Flatatungu I Skagaf. 1883. Fædd 30. ág. 1870. 27. Kristin pórarinsdóttir pórðarsonar á Rauðkollsstöðum í Hnappadalss., kona Ögm. bónda Johnson í Gimli bygð. Fædd 1854. 29. Jón Friðleifsson til heimilis í Ocean Falls, B.C. Sonur Frið- leifs Jónssonar og konu hans porbjargar Snæbjarnardóttur er bjuggu á Efri Sýrlæk i Árness., var Jón fæddur þar 7. apríl 1865. JANÚAR 1928. 3. Halldóra Ásgrímsdóttir i Huldárhvammi i Árnesbygð i N. íslandi, ekkja Jónasar Jónssonar, fluttust 1876 vestur um haf úr N. Múlas.; fædd á Hrærekslæk i I-Iróarstungu 11. maí 1830. 10. Steinunn porsteinsson, móðir Jóns Jóhannessonar að Lund- ar, Man.; 75 ára. 13. Alexander Davíðsson Westman á Betel, Gimii. Fæddur I Snóksdal I Dalasýslu 10. júni 1853.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.