Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 64
54 Andrew þá fasteignasölu upp á eigin reikning og hefir rekið þá verzlun síðan, og er nú líklega efnaSasti Islend- ingur hér um slóðir. — í þrjú ár sat Daníelson hér í bæj- arráði og þingmaður hefir hann verið síðan 1922. Auk þess friðdómari hér í 9 eða 10 ár. Þess utan hefir hann tekið mikinn þátt i flestum íslenzkum félagsmálum. Hann er starfs og reglumaður hinn mesti, og kappsmaður um alla hluti. — Kona Andrew Daníelssonar er Guðbjörg Vilhelmina, dóttir Ingimundar Sveinssonar, homópata frá Hólabæ í Langadal í Húnavatnssýslu. Móðir hennar var Ingibjörg Ólafsdóttir, þess er einu sinni var giftur Vatns- enda-Rósu. Guðíbjörg er fædd 1876, ólst upp hjá Guð- björgu ljósmóður að Hólabæ í Langadal í Húna- vatnss. Er ætt Guðbjargar öll þaðan runnin. Til Wpg. kom hún 1899 að heiman og var þar rúmt ár. Þaðan fór hún vestur til Seattle, og þar giftist hún og kom til Blaine 1905. Engin börn hafa þau hjón átt, en alið upp tvö tökubörn, pilt og stúlku og gengið þeim í foreldrastað. Arni Danhlsson—bróðir Andrews hér að framan hef- ir verið hér í Blaine tvisvar. í fyrra skiftið eitt eða tvö ár, og fór þá heim til íslands 1907. Þá fór og móðir þeirra bræðra með honum. Er sagt að hún hafi ekki kunnað við sig hér, og hafi því Árni farið heim með henni. Árni kom út aftur árið 1920 ásamt konu sinni Heiðbjörtu Björnsdóttur ættaðri frá Veðramóti í Skaga- firði. Árni stofnaði verzlun rétt sunnan við Blaine og seldi hana Mi. G. Johnson. Hánn fór heim með fjöl- skyldu sína 1924. Árni er séður fjársýslumaður, eins og hann á kyn til, og talinn besti drengur. Gísli Gíslason er fæddur að Grund á Langanesi i Þiijgeyjarsýslu, árið 1859. Foreldrar hans voru hjónin Gísli og Arnbjörg Arngrimsdóttir, sem þá bjuggu á ofan- nefndúm bæ. Föður sinn misti Gísli ungur, en móður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.