Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 104
94
a'ð sitja fyrir Lárusi, til þess aS leita læknisráSa hjá hon-
um. Kona nokkur kom þar til hans. Hann bað hana
aS segja sér hvaS aS henni gengi, en hún kvaSst ekki
geta þaS. Lýsti hann þá sjúkdómi hennar og spurSi
hana svo aS því, hvort lýsingin væri rétt. Hún kvaS hana
vera rétta og sagSist sjálf ekki hefSi getaS komiS orSum
aS því, sem hann. Aörir sjúklingar, sem vitjuSu hans,
lýstu sjálfir sjúkdómum sínum fyrir honum. Úr Álfta-
verinu lögSum viS af staS seint um dag, sökum þessara
tafa og komumst um kvöldiS aS Steig í Mýrdal. LitiS
bar til tíSinda í þessari ferS, og gekk hún aS öllu leyti
slysalaust. Nokkur munur var á gestrisni þar sem viS
fórum um. Á einum bæ i Landeyjunum t. d., þar sem
viS báSum um aS drekka, var okkur vísaö á brunninn.
ViS fórum aftur suSur á MiSnes. Lárus réSist hjá
Tómasi þeim, sem fyr er nefndur. Tók hann aS stunda
lækningar þar um veturinn. ViS hinir vorum og þar á
nesinu allan veturinn viS sjóróSra og héldurn svo heim
um voriS; en Lárus varS eftir.
yc. Næsta haust fór enginn okkar suSur. En eftir jólin
lagSi eg einn af stað gangandi. Á Prestbakka á SíSu
náSi eg póstinum, sem var á leiS til Reykjavíkur, og varS
eg honum samferSa. Þennan vetur voru snjóþyngsli-
afarmikil og ófærS. Fyrsta daginn komumst viS aS ba*
sem Arnardrangur heitir, og voru þaS aSeins tvær stut-t-
ar bæjarleiSir, sem viS fórum þann dag. Daginn eftir
gengum viS yfir bæ einn, sem var fentur í kaf, án þess
aS vita nokkuS af því; Komum við fram úr sundinu
milli bæjarhúsanna meS hesta og alt saman. Þennan
dag komumst viS aS ibæ, sem Sandar heitir, og báSurn við
bóndann þar aS fylgja okkur áleiSis. Hann bauS okkur
aS vera enn var tregur aS fylgja okkur; sarnt gekk hann
út aS túngarSinum. Björn póstur spuröi hann aS, hvort
hann ætlaSi ekki lengra. Hinn neitaSi því, og kvaSst