Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 87
77 fimm manna fart sem BlíSviður hét, hann átti þrjár byss- ur, sem hann kallaði Laufana, eina kallaði hann stóra Laufann, aðra gula Laufann og þá þriðju litla Laufann. Otúel hafði eg kynst i tvö undanfarin vor, og vorum við orðnir talsvert góðir kunningjar, enda þótti honum einatt vænt um mig, og var mér nijög góður. Faðir minn flutti mig alla leið á hrossum út að Snæfjöllum, hittum viS þá svo á, að Otúel var vel sætkendur, sem hann kall- aði, og varð það þó betur síðar um kvöldið. \’ildi þá Dagmey ekki sofa hjá honum, sem mjög sjaldan kom fyrir, þótt hann væri allkendur. Löngu eftir að háttað var, og allir hefðu verið farnir að hrjóta, ef Otúel hefði talaö lægra við sjálfan sig í rúminu; en það var alt um hina frægu herferS hans-,—svo kallaði hann skytteriis- ferðir sínar, bæði innum djúpið, en einkum norður í Jökulfjörðu. Loksins var hann orðinn svo æstur og ærð- ur af þessum hetjusögum af sjálfum sér, þótt enginn ans- aði honum, að hann þeytti með höndum og fótum, öllum fötunum ofan af sér, fram að hurð, og hrópaði: "Heið- urskempan spriklar nú.” Eg man aS föður mínum leizt ekki á formanninn, sem eg hafði ráðið mig hjá. Um morguninn var Otúel milclu stiltari, spurði hann þá föður minn, hvað hann vildi ráðstafa hlut mínurn, bæði úr sel- um og hnísum, sem hann mundi slcjóta, “því,” sagði hann, “eg er vanur að fá feitt með mögru, skaltu vita.” Nú byrjuðum við róðrana og alt hafSi gengið vel og skemtilega nokkrar vikur, en þá kom allra heilagra messa, hún var þar mikill uppáhaldsdagur, og varð æfintýra- dagur í þetta sinn. Þrjá dagana næstu á undan hafði verið norðan blindbylur, með ákafri snjókomu, skefldi ]rá svo fram af bænum, að moka varð um 8 feta löng göng frá bæjardyrunum fram úr skaflinum, tók þá við brekka, sem þakin var lausum snjó. Við höfðum átt nokkrar lóðir i sjó, síSan fyrir norðanbylinn og fórum nú snemma að sælcja þær, og fiskuðum vel. Það var og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.