Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 111
101
á yfirborði jarðarinnar aðeins hér um bil einn fimti hluti
af bví, sem hún getur verið.
Annar býzkur landafræðingur, sem einnig er viður-
kendur áreiðanlegur fræðimaður á bessu sviði, prófessor
Alois Fischer, segir að samkvæmt sínum útreikningi geti
íbúatala jarðarinnar aldrei farið fiam úr 6,200 miljónum.
Þótt vér höllum oss að bessari lægri tölu, sjáum vér, að
enn er mjög langt frá bví fólkið á jörðinni sé of margt.
Þess ber samt að gæta að bega>" sumar heimsálfurnar
eru teknar út af fyrir sig, ba verður nokkuð annað uppi
á teningunum,
Bæði Penck og Fischer eru bein'a>' skoðunnar, að
fólksfjöldinn í Evrópu muni í nálægri framtíð ná bví
hæáta marki, sem hann getur náð. Fischer segir að 560
miljónir geti dregið fram lífið í Evrópu; nú eru bar 460
miljónir eða um áttatíu af hundraði af beim, sem geta lifað
bar. í hinum álfunum er ástandið miklu betra, Fischer
segir að um 1,500 miljónir geti lifað í Asíu, en Penck
ætlar að bar geti 1,700 miljónir lifað, íbúatalan bar nú
er 1,030 miljónir, eða um sjötíu af hundraði af möguleg-
um íbúafjölda.
Nokkur rnunur er á ástandinu í Suður-Ameríku og
Norður Ameríku. Suður-Ameríka gæti framleytt 1,200
miljónum fram yfir bann íbúafjölda, sem hún hefir nú.
En í Norður-Ameríku er ekki eins vel ástatt. Fólksfjöldinn,
sem nú er 145 rniljónir bar, gæti bolað 800 miljóna við-
bót, samkvæmt skoðun Fischers, en 1,100 miljóna við-
bót eftir bví sem Penck áætlar.
í Afríku og Astralíu eru beztu skilyrðin fyrir fólks-
fjölgun fyrir hendi. Penck áætlar að Afríka gæti fætt
2300 miljónir, en bar búa nú aðeirrs 1 40 miljónir. Fischer
setur hámarkið fyrir Afríku 1,560 miljónir.
Astralía hefir nú aðeins 9 miljónir íbúa, en gæti
framleytt 450 miljónum.
Þótt Evrópa gamla hafi náð áttatíu af hundraði af
mögulegum fólksfjölda, hefir Afríka enn ekki nema sjö
af hundraði. og Áátralía ekki nema aðeins tvo af hund-
raði. Utlitið með lífsframfæri handa mannkyninu er bví
alls ekki svo slæmt enn sem komið er. —Þýtt af G.A.