Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 106
96 okkur tekið þar ágætlega. Daginn eftir héldum við. á- fram allan daginn og nóttina. Komumst við þá að bæ i Flóanum, sem Vælugerði heitir. Þar bjó maður? sem Sigurður hét og fengum við hjá honum hey handa hest- unum. Um miðjan næsta dag komum við að Hraun- gerði. Þar var póstafgreiðslustaður. Pósturinn beið þar aðeins meðan hann var afgreiddur en kom þar ekki inn fyrir dyr. Um kvöldið náðum við að Seljafossi og næsta dag fórum við yfir Hellisheiði og komurn til Reykjavík- ur klukkan ellefu um kvöldið. Vorum við þá orönir þreyttir mjög eftir ferðalagið. Áður en eg skildi við póstinn, bauð hann mér að lána mér hest austur um vorið. Ætlaði eg að þiggja það, en þegar eg kom til hans á Vífilsstöðum, eftir að vertíöinni var lokið, var vika þangað til hann átti að leggja upp í næstu ferð. Ráðlagði hann mér að fara til Reykjavikur og reyna að fá vinnu þar á meðan. Eg fór þangað, en þar leiddist mér svo mikið, að eg lagði af stað gangandi austur. Hákarlalegur. Stundum var farið i hákarlalegur á Miðnesinu, því lifrin úr hákarlinum var verðmæt vara. Einn dag fór eg í hákarlalegu. Var formaðurinn veikur um morgun- inn, þegar fara áti, en þó. var haldið af stað. Við öf 1- u'llum ágætlega, hlóðum áttæring af tómri lifur; öllum sktokkum var fleygt. Minn hlutur var ein tunna lifrar, setn seldist á átján dali. Þetta var minn bezti hlutur eftir einn dag. Það var þá siður að sjómenn^ sem réru fyrir hlut, legðu sér til allan mat nema kaffi og graut; þær fæðutegundir lagði húsráðandi til og einnig hús- næði og þjónustu. Þó var borgað fyrir þetta lítilsháttar. Eifrarhlútur minn þennan eina dag borgaði fyrir það yfir allan veturinn. Annars var það venja, að sjómenn létu hrognin úr sínum fiski koma upp í þetta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.