Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 118
108
U. Sigríður Jónsdóttir AVestman við Clarkleigh, Man, ekkja
Jóns Jónssonar Westman. Fædd 8. apríl 1853.
9. Bjarni Davíðsson Westman, kaupm. í Churchbridge, Sask.
(sjá Almanak 1918).
9. Sigriður Jónsdóttir Westman við Clarkleigh, Man., ekkja
Jóns Jónssonar Westman. Fædd 8. apríl 1853.
17. Júlíana Sigriður Bjarnadótltir við Kristnes pósthús í Sask.
kona Sigurðar Kristjánssonar. Fædd á Skálanesi í Vopna-
firði 7. des. 1842.
APRÍL 1928.
1. Jón Jónsson Hornfjörð böndi í Vatnabygðum I Sask.
Fæddur á Setbergi í Hornafirði 27. maí 1862. Fluttist til
Canada 1890.
5. Jakobína Bjarnadóttir í Winnipeg, ekkja Sigurðar Andrés-
sonar (Anderson) (d. 12. ág. 1907). Foreldrar hennar Bjarni
Jónssonar prests í Reykjahlíð og Kristín Kristjánsdóttir,
systir Christjánsens, amtmanns; 6G ára.
12. Jón Jónsson bóndi í ísl. nýlendunni í •Minnesota. Foreldr-
ar hans Jón Kristp'ánsson og Guðrún Jónsdóttir, fluttust
til Minnesota 1877 frá Tókastöðum í Eiðaþinghá. Fæddur
25. nóv. 1857.
■ 14. Jóhann Erlendsson að heimili sínu í Akrabygð í N. Dak.,
sonur hjónanna Erlendar Ólafssonar bókbindara og Sigur-
bjargar Einarsdóttur. Fæddur í Kaupángi í Eyjafirði 14.
sept 1844. Fluttist til Dakota frá Akureyri 1886.
18. Hólmfríður Rósa Jóhannsdóttir Jóhannssonar í Seattle
Wash., ekkja Páls Ólafssonar, kennara við Hólaskóla I
Hjaltadal. Fædd á Steinsstöðum í Skagafj.s. 24. okt. 1874.
20. Valgerður Guðmundsdóttir, kona ólafs Jóhannessonar bónda
I Winnipegosis. Foreldrar: Guðm. Sigurðsson og Aðal-
björg Jónsdóttir á Skálum á Langanesi; þar var Valgerður
fædd 16. marz 1860.
25. Sigriður Salómonsdóttir á Betel, Gimli. Var fædd á Litla
Laugadal á Skógarströnd 29. ágúst 1857.
26. Guöbjörg Jónsdóttir, kona Magnúsar Halldórssonar á Gimli.
Fædd á Brygju í Árness. 20 júli 1852.
28. Jónas Sturlaugsson, námsmaður, sonur Ásbjörns Sturlaugs-
sonar og konu hans Unu Vernharðsdóttur til heimilis í
. Svoldar-bygð í N. Dak. Fæddur 27 júlí 1898.
MAÍ 1928.
4. Elín Sturludóttir Freeman í Winnipeg, dóttir Sturlu Björns-
sonar og koriu hans Margrétar Sigurðardóttur frá tllfsfelli
I Helgafellssveit og Þar- var Elin fædd 15. apr. 1868.
6. Kristjana Jósepsdóttir pórarinssonar í Winnipeg; ekkja
Asmundar Guttormssonar af Melrakkasléttu. Fædd 1841
á íshóli I Bárðardal.