Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 118

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 118
108 U. Sigríður Jónsdóttir AVestman við Clarkleigh, Man, ekkja Jóns Jónssonar Westman. Fædd 8. apríl 1853. 9. Bjarni Davíðsson Westman, kaupm. í Churchbridge, Sask. (sjá Almanak 1918). 9. Sigriður Jónsdóttir Westman við Clarkleigh, Man., ekkja Jóns Jónssonar Westman. Fædd 8. apríl 1853. 17. Júlíana Sigriður Bjarnadótltir við Kristnes pósthús í Sask. kona Sigurðar Kristjánssonar. Fædd á Skálanesi í Vopna- firði 7. des. 1842. APRÍL 1928. 1. Jón Jónsson Hornfjörð böndi í Vatnabygðum I Sask. Fæddur á Setbergi í Hornafirði 27. maí 1862. Fluttist til Canada 1890. 5. Jakobína Bjarnadóttir í Winnipeg, ekkja Sigurðar Andrés- sonar (Anderson) (d. 12. ág. 1907). Foreldrar hennar Bjarni Jónssonar prests í Reykjahlíð og Kristín Kristjánsdóttir, systir Christjánsens, amtmanns; 6G ára. 12. Jón Jónsson bóndi í ísl. nýlendunni í •Minnesota. Foreldr- ar hans Jón Kristp'ánsson og Guðrún Jónsdóttir, fluttust til Minnesota 1877 frá Tókastöðum í Eiðaþinghá. Fæddur 25. nóv. 1857. ■ 14. Jóhann Erlendsson að heimili sínu í Akrabygð í N. Dak., sonur hjónanna Erlendar Ólafssonar bókbindara og Sigur- bjargar Einarsdóttur. Fæddur í Kaupángi í Eyjafirði 14. sept 1844. Fluttist til Dakota frá Akureyri 1886. 18. Hólmfríður Rósa Jóhannsdóttir Jóhannssonar í Seattle Wash., ekkja Páls Ólafssonar, kennara við Hólaskóla I Hjaltadal. Fædd á Steinsstöðum í Skagafj.s. 24. okt. 1874. 20. Valgerður Guðmundsdóttir, kona ólafs Jóhannessonar bónda I Winnipegosis. Foreldrar: Guðm. Sigurðsson og Aðal- björg Jónsdóttir á Skálum á Langanesi; þar var Valgerður fædd 16. marz 1860. 25. Sigriður Salómonsdóttir á Betel, Gimli. Var fædd á Litla Laugadal á Skógarströnd 29. ágúst 1857. 26. Guöbjörg Jónsdóttir, kona Magnúsar Halldórssonar á Gimli. Fædd á Brygju í Árness. 20 júli 1852. 28. Jónas Sturlaugsson, námsmaður, sonur Ásbjörns Sturlaugs- sonar og konu hans Unu Vernharðsdóttur til heimilis í . Svoldar-bygð í N. Dak. Fæddur 27 júlí 1898. MAÍ 1928. 4. Elín Sturludóttir Freeman í Winnipeg, dóttir Sturlu Björns- sonar og koriu hans Margrétar Sigurðardóttur frá tllfsfelli I Helgafellssveit og Þar- var Elin fædd 15. apr. 1868. 6. Kristjana Jósepsdóttir pórarinssonar í Winnipeg; ekkja Asmundar Guttormssonar af Melrakkasléttu. Fædd 1841 á íshóli I Bárðardal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.