Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 121

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 121
111 Wash.; gift hérl. manni, Mr. L. H. Kann. Fædd í Winnipeg 31. des. 1889 12. Guðrún Ingibjörg Björnsdðttir (Halldórssonar frá Úlfsstöð- um), kona Einars Binarssonar að Ethrídge í Montana. Fædd 19. júní 1867. ÁGÚST 1928. 5. Ragnhildur Pétursson, ekltja Helga Péturssonar, við Mil- ton, N. Dak.; 67 ára. 9 Kristín Sigfúsdðttir að Árborg, Man, fædd og uppalin á Ljótsstöðum I Vopnafirði; 95 ára. 11. Jóhanna Kristín Sigurðardóttir í Selkirk, ekkja Árna pórarinssonar (d. 1920). Fædd 25. des. 1856 á Haukabrekku I Snæfellsness. 15. Björg Sigurðardóttir, kona Jóns Einarssonar Vestdal á Lundar, Man. Foreldrar voru þau hjón Sigurður Sigurðs- son og Sesselja Bjai’nadóttir á Fellum í N. Múlas. Fædd 31 des. 1871. 18. Hernit Christopherson bóndi íArgylebygð. Fæddur 8 júlí 1850 á Syðri-Neslöndum við Mývatn, foreldrai’ hans Kristó- fer Andrésson og Sigurveig Sigurðardóttlr er Þar bjuggu. Fluttjist frá íslandi 1883. 19. Margrét Stefánsdóttir, ltona Jónasar Stephensen i Winni- peg. Foreldrar hennar voru séra Stefán Björnsson og kona hans Anna Runðlfsdóttir á Hólum i Hjaltadal og þar var Margrét fædd 8. marz 1851. 21. Capt. Jónas Jónasson Bergmann I Vancouver, B.C. Fædd- ur 4. okt. 1855. 27. Björn Árnason á Point Roberts, Wash. Fæddur á Sigríð- arstöðum í Húnav.s. í febr. 1868 (sjá Álman. 1925). 28. Ingibjörg Halldórsdóttir við Hensel, N. Dakota. Fædd 22. marz 1844. 29. Ánna Pálína Benjamínsdóttir í Keewatin, Ont., ekkja Björns Guðlaugssonar Beck, (d. 31. jan 1915). Bjuggu þau hjón á íslandi að Kviabekk í Ólafsfirði I Eyjafj.s.; fluttust til Canada 1903 og 1904 (kom hann fyrra árið og hún það síð- ara). Fædd á Leifsstöðum í Eyjafirði 23. júní 1850. SEPTEMBER 1928. 1. Halldór Karvelsson á Gimli; 60 ára. 5. Sigurður Bergsson að Árborg, Man.; 73 ára. 7. Eyjólfur Jónsson við Churchbridge, Sask.; ættaður úr Borg- arfirði; 78 ára. 10. Páll Sigvaldason á Betel. Ættaður af Vopnafirði. Flutt- ist hingað til lands 1876; 75 ára. 12. ólafur Oddsson við Riverton, Man. Fæddur á Kollaleiru í Reyðarfirði 17. ág. 1848. Foreldrar: Oddur Bjarnason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.