Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 94
84 Bjarni tóku nu all-sterklega til áranna, en Hesteyrar-menn réru beint i veg fyrir þá, og fóru leikar þannig aÖ þeir ná'Öu í bát Otúels aÖ framan, Otúel skalf þá á beinunum, en verður þaÖ fyrst fyrir a8 hann segir viÖ Torfa: “Torfi eg skipa þér aíS losa.’- Torfi gripur svera skorÖu upp úr bátnum, og stekkur fram í og reiöir upp skorðuna og segir: “Mér er skipað að loþa fhann var mjög smámælt- ur á essið. Hesteyringum leist ekki á að fá högg af skorðunni hjá Torfa, og verður það næst að þeir sleppa tökum á bátnum, og áður þá varði var bátur Otúels kom- inn á flugaferð út úr firðinum, og sáu þeir sér þá ekki fært að elta hann til þess að ná honum. Hafði Otúel þar frægan sigur, sem hann var lengi minnugur á. Frá þessum sigri sagði Otúel oft, en þó var annað, sem hann þóttist ennþá meira af. Hann var þar norður frá i skotferð, sem oftar, lenti innan til í Grunnavíkinni, tekur byssu sína og kíkirinn, og gengur út undir svokölluð l ílöss, en það voru lágar klappir eða hleinar, sem komu upp um fjörur, en i milli þeirra vo'ru álar, sem ekki fjar- aði út úr og voru þeir fullir af þara og þangi. Sá þá Otúel í kíkinum þrjá seli liggjandi uppi á þessum hlein- um, og að sá stærsti var fjærstur. Otúel fór þá að læð- ast fram eftir hleinunum, til að komast i færi, og varð að vaða all-djúpt i sumum álunum en þegar hann er í einum þeirra, hér um bil i mitti, sér hann að selirnir eru eitthvað að ókyrrast, þorir hann þá ekki að vaða lengra, og skvtur á fremsta selinn og dauðskaut hann. Þetta sagði hann að enginn hefði getað gert nema sönn heið- urskempa, og ])að var viðkvæði hans( ef honum þótti fyrir við einhvern: “Liklega þú frægur, sem skaust sel- irm í Hlössunum, standandi í sjónum upp i herðablöð.” Eitt vorið, sem eg var á Snæfjöllum, gjörði Otúel út annan bát, sem réri frá Búð, þar sem kallað er Gullhúsár, skamt fyrir utan Snæfjöll. Formaðurinn á þeim bát hét Jón, duglegur maður og aflaði vel, var Otúel mjög mont-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.