Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 62
52
s'on, N. Dak. Móðir Bjarna fööur þeirra systra SigríSar
og Sigurlaugar, hét Sigurlaug, var hún systurdóttir Sig-
ifúsar Bergman, á Þorkelshóli í VíBidal, Húnav.s. Er
þaS ætt séra FriÖriks Bergmanns og þeirra barna. Jón
faÖir Halldóru, en afi SigríÖar Líndal bjó allan sinn bú-
skap aS BergsstöSum á Vatnsnesi. Hann var tvíkvæntur
og er margt manna frá honum komiS. Jón þessi Bene-
diktsson var og náskildur séra Benedikt Kristjánssyni á
GrenjaSarstaÖ. Munu þeir hafa veriS systkinasynir.
íBigríSur Líndal, GuSrún Salómon fgetiS i Point Roberts
þáttum) og Margrét J. Benedictson, fyrrum útgefandi
Freyjíi, eru barnabörn Jóns þessa Benedictssonar—af
fyrri konu börnum hans. — SigríÖur Líndal er fædd
1857. Misti föSur sinn ung og ólst upp hjá Hannesi
bónda í Galtanesi í Húnav.s. — Þau Þorsteinn og Sig-
ríSur Líndal giftust heima á íslandi. Komu vestur um
haf 1887 °g fóru strax til GarÖar, N. Dak og voru þar
2 ár. Þá fluttust þau í ÞingvallabygSina, námu þar land
og voru þar 3 ár, en flúSu þaÖan sem fleiri sökum vatns-
leysis. ÞaSan fóru þáu til Selkirk, Man. og voru þar 9
ár. Til Blaine komu þau 1902 og þar lézt Þorsteinn ár-
iÖ 1908. En ekkjan bjó áfram meS börnutn sínum, þar
til þau smátt og smátt týndust frá henni, sum giftust,
þrir synir lentu í stríSiÖ en komu þó allir heilir heim.
Börn þeirra hjóna eru: Lárus Bjarni og Jóhannes Jón
tvíburar, báSir giftir. Sigurlaug SigríSur, gift Jóni
Salómon á Point Roberts. Þorsteinn Theodór, ógiftur
og Jósep \Vialter, giftur, báSir til heimilis í Portland,
Ore. Þeir Lárus og Walter eiga sína systurina hvor, sá
fyrri Kristínu, sá síSari HólmfriÖi, dætur Hjartar Sig-
urÖssonar, sem bjó í ArgyleHbygS. Kona Jó-
hannesar er GuÖmunda MálfríSur GuSmundsdóttir. Búa
foreldrar hennar nálægt Pembina, N. Dak. — Alt þetta
fólk er vel gefiÖ og liggur aldrei á liÖi sínu þegar á liggur.