Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 62
52 s'on, N. Dak. Móðir Bjarna fööur þeirra systra SigríSar og Sigurlaugar, hét Sigurlaug, var hún systurdóttir Sig- ifúsar Bergman, á Þorkelshóli í VíBidal, Húnav.s. Er þaS ætt séra FriÖriks Bergmanns og þeirra barna. Jón faÖir Halldóru, en afi SigríÖar Líndal bjó allan sinn bú- skap aS BergsstöSum á Vatnsnesi. Hann var tvíkvæntur og er margt manna frá honum komiS. Jón þessi Bene- diktsson var og náskildur séra Benedikt Kristjánssyni á GrenjaSarstaÖ. Munu þeir hafa veriS systkinasynir. íBigríSur Líndal, GuSrún Salómon fgetiS i Point Roberts þáttum) og Margrét J. Benedictson, fyrrum útgefandi Freyjíi, eru barnabörn Jóns þessa Benedictssonar—af fyrri konu börnum hans. — SigríÖur Líndal er fædd 1857. Misti föSur sinn ung og ólst upp hjá Hannesi bónda í Galtanesi í Húnav.s. — Þau Þorsteinn og Sig- ríSur Líndal giftust heima á íslandi. Komu vestur um haf 1887 °g fóru strax til GarÖar, N. Dak og voru þar 2 ár. Þá fluttust þau í ÞingvallabygSina, námu þar land og voru þar 3 ár, en flúSu þaÖan sem fleiri sökum vatns- leysis. ÞaSan fóru þáu til Selkirk, Man. og voru þar 9 ár. Til Blaine komu þau 1902 og þar lézt Þorsteinn ár- iÖ 1908. En ekkjan bjó áfram meS börnutn sínum, þar til þau smátt og smátt týndust frá henni, sum giftust, þrir synir lentu í stríSiÖ en komu þó allir heilir heim. Börn þeirra hjóna eru: Lárus Bjarni og Jóhannes Jón tvíburar, báSir giftir. Sigurlaug SigríSur, gift Jóni Salómon á Point Roberts. Þorsteinn Theodór, ógiftur og Jósep \Vialter, giftur, báSir til heimilis í Portland, Ore. Þeir Lárus og Walter eiga sína systurina hvor, sá fyrri Kristínu, sá síSari HólmfriÖi, dætur Hjartar Sig- urÖssonar, sem bjó í ArgyleHbygS. Kona Jó- hannesar er GuÖmunda MálfríSur GuSmundsdóttir. Búa foreldrar hennar nálægt Pembina, N. Dak. — Alt þetta fólk er vel gefiÖ og liggur aldrei á liÖi sínu þegar á liggur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.