Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 75
65 vel. Magnús er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Jó- hanna dóttir Þorsteins og Sigurveigar Jóhannesdóttur frá Laxamýri—alsystur Sigurjóns á Laxamýri. Börn beirra hjóna Magnúsar og Jóhönnu voru sjö, einn sonur og sex dætur. Þau eru: Sigurveig, lézt rúmlega tví- tug, þá nýgift; ÞórÖur, skólakennari; Ella, vinnur á banka; Matthildur, skólakennari; Kríistín, Sigrún og Margrét stunda nám. Öll eru börnin hin mannvænleg- ustu. Jóhanna fyrri kona Magnúsar lézt í Maí 1918. Seinni kona hans er María Þorbjörg Þorleifsdóttir, fædd á Bollastöðum í Laxárdal í Húnavatnssýslu 1884. María kom at5 heiman 1907, til Blaine kom hún 1920; giftist Magnúsi 1926. Jakobína Guðrún ísaksson, systir séra Steingríms Þorlákssonar og heirra systkina. Maður hennar var Gilbert J. ísaksson, norskur aÖ ætt. Komu þau hjóri vestur hingaS frá Mountain, N. Dak. 1903. Börn þeirra sem lifa eru: María, kona Brands Sveinbjörnssonar, bónda í Sask.; Pálína, kona Runólfs Johnson í Seattle: Rósa, gift Englending í Vancouver, B.C.; Óli, giftur Jónu, dóttur Ingibjargar Gíslason, getiÖ hér aS framan, til heimilis í Blaine; Jón, giftur hérlendri konu, einnig í Blaine; Gilbert, til heimilis í Royal Oak, Mich.; George og Robert, báÖir ókvæntir. Jakolbína var talin ágætis- kona um marga hluti. Hún lézt í Blaine 1923. Sumarliði Kristjánsson. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Einarsson og Anna Jónsdóttir Eiríkssonar, sem um eitt skeið bjuggu aS Barmi í Gufudalssveit. Amma S. K. en móSir Önnu Jónsdóttur, var Þuríí5ur Halldór-s- dóttir Samsonarsonar skálda, af hinni alkunnu Samsonar- ætt í Skagafirði. Systkini SumarliÖa, sem enn lifa, og vér vitum af, eru Jón bóndi að Eillevse, Man., Vigdís, ekkja Ólafs ÞormóSssonar, getiÖ í Almanakinu 1925, Point
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.