Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 80
70 fluttust vestur til Ballard, nú Seattle. ÞaÖan fóru ]>au til Blaine 1903 og voru þar þangaS til nú fyrir einu ári eSa svo, aS MagSalena fór aftur til Seattle til dóttur sinn- ar. — MaÖur MagÖalenu,—nú látinn fyrir nokkrum árum, var Sæmundur Björnsson Ulhugasonar og Sigur- bjargar, sem lengi bjuggu að Kollafossi í MiÖfirÖi. Hann kom til Ameríku með f.oreldrum sínum, sem bæði voru ættuð úr Miðfirði. Börn þeirra Sæmundar og Magða- lenu voru 13, af þeim lifa nú 5. Þau eru: Sigurður, bóndi nálægt Mozart, Sask., giftur Elízabetu GuSmunds- dóttur. Þau hjón voru um eitt skeið í Blaine; Rannveig, kona Óla Byrons, sonar Björns Byrons í Blaine; Sigríð- ur, kona Sigmundar Folmer, búsett í Seattle; Hlaðgerð- urt ógift hjá móður sinni, og Guðrún, ekkja Jónatans Gíslasonar, bjuggu þau hjón lengi nálægt Milton, N. Dak. Jón Sigvaldason er fæddur á Bóndastöðum í Hjalta- staða þinghá, árið 1837. Foreldrar hans voru hjónin Sigvaldi Björnson frá Hraunfelli í Vopnafirði og Guð- finna Jónsdóttir frá Torfastöðum í Jökulsárhlíð. Kona Jóns er Sigríður Sæmundsdóttir^ ættuð úr Eyjafirði, en fædd í Krossavík i Vopnafirði kringum 1847-50. Þau hjón komu að heiman 1892. Tóku heimilisrétt á landi í N. Dakota og hjuggu þar 7 ár. Þaðan fluttust þau til Pine Valley og voru þar önnur 7 ár. Til Blaine komu þau 1906 og bjuggu þar, þangað til Jón lézt, en ekkjan fór til giftrar dóttur sinnar í Bellingham. Börn þeirra hjóna lifa 7, þau eru: Ingibjörg, gift norskum manni, til heimilis í Blaine; Ellis Vigfús, giftur ísl. konu, til heimilis á Point Roberts; Helga Kristín, gift innl. manni; Sveinn, ógiftur, FriSbjörg Jarðþrúður, gift Svía ; Valdina, ekkja og Sæmundur, ógiftur. Jón Stephanson. kaupmaður er fæddur 1854 á Evi- ólfsstöðum í Vopnafirði. Foreldrar hans voru Stefán
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.