Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 80
70
fluttust vestur til Ballard, nú Seattle. ÞaÖan fóru ]>au
til Blaine 1903 og voru þar þangaS til nú fyrir einu ári
eSa svo, aS MagSalena fór aftur til Seattle til dóttur sinn-
ar. — MaÖur MagÖalenu,—nú látinn fyrir nokkrum
árum, var Sæmundur Björnsson Ulhugasonar og Sigur-
bjargar, sem lengi bjuggu að Kollafossi í MiÖfirÖi. Hann
kom til Ameríku með f.oreldrum sínum, sem bæði voru
ættuð úr Miðfirði. Börn þeirra Sæmundar og Magða-
lenu voru 13, af þeim lifa nú 5. Þau eru: Sigurður,
bóndi nálægt Mozart, Sask., giftur Elízabetu GuSmunds-
dóttur. Þau hjón voru um eitt skeið í Blaine; Rannveig,
kona Óla Byrons, sonar Björns Byrons í Blaine; Sigríð-
ur, kona Sigmundar Folmer, búsett í Seattle; Hlaðgerð-
urt ógift hjá móður sinni, og Guðrún, ekkja Jónatans
Gíslasonar, bjuggu þau hjón lengi nálægt Milton, N. Dak.
Jón Sigvaldason er fæddur á Bóndastöðum í Hjalta-
staða þinghá, árið 1837. Foreldrar hans voru hjónin
Sigvaldi Björnson frá Hraunfelli í Vopnafirði og Guð-
finna Jónsdóttir frá Torfastöðum í Jökulsárhlíð. Kona
Jóns er Sigríður Sæmundsdóttir^ ættuð úr Eyjafirði, en
fædd í Krossavík i Vopnafirði kringum 1847-50. Þau
hjón komu að heiman 1892. Tóku heimilisrétt á landi í
N. Dakota og hjuggu þar 7 ár. Þaðan fluttust þau til
Pine Valley og voru þar önnur 7 ár. Til Blaine komu
þau 1906 og bjuggu þar, þangað til Jón lézt, en ekkjan
fór til giftrar dóttur sinnar í Bellingham. Börn þeirra
hjóna lifa 7, þau eru: Ingibjörg, gift norskum manni,
til heimilis í Blaine; Ellis Vigfús, giftur ísl. konu, til
heimilis á Point Roberts; Helga Kristín, gift innl. manni;
Sveinn, ógiftur, FriSbjörg Jarðþrúður, gift Svía ; Valdina,
ekkja og Sæmundur, ógiftur.
Jón Stephanson. kaupmaður er fæddur 1854 á Evi-
ólfsstöðum í Vopnafirði. Foreldrar hans voru Stefán