Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 76
66 Roberts þáttum, og Jónatan K. Steinberg, húsasmiSur í Seattle. Kona Sumarliða er Margrét GuÖrún Magnús- dóttir fædd 20 jan. 1863. Foreldrar hennar voru þau Magnús Björnson Magnússonar frá HofstöSum i Þorska- firði vestur og Kristbjörg Friðriksdóttir Halldórssonar frá Látrum. Kristbjörg var náskild Ólínu konu Flafliða Eyjólfssonar, Dannebrogsmanns i Svefneyjum á Breiða- firði. Móðir Kristbjargar var Rannveig Jónsdóttir Arnórssonar, sýslumanns. — Margrét ólst upp með for eld'rum sínum og giftist frá þeim, Sumarliða Kristjáns- syni árið 1887. Fyrsta árið voru þau hjá foreldrum hennar, en næsta ár fóru þau að búa i Skógum í Þorska- firði—æskustöð Matthíasar Joch. — Þaðan fluttust þau vestur um haf árið 1891, til Gtrðar, Dak. og höfðu heimili þar næstu tvö árin. Árið 1893 fóru þau til Mouse River, tóku heimilisrétt á landi og'bjuggu þar næstu 6 árin. Þaðan fluttust þau til Swan River. Námu enn land, bygðu sér heimili og bjuggu þar 4 ár. Þaðan fluttust þau vestur að hafi og settust að í Blaine. Þar voru þau 7 ár. Vann Sumarliði þau ár ýmist að fiskiveiðum eða á sögunarmylnum. Að liðnum þessum 7 árum fluttust þau hjón austur aftur til Swan River, á land sitt, sem enn var óselt og bjuggu þar 4 ár. Þá seldu þau landið og fluttust vestur aftur, i þetta sinn til Point Roberts og voru ]?ar tvö ár. ÞaSan suður með strönd til San Diego. California og hafa verið þar síðan. Sumarliði hefir átt mikinn þátt í íslenzkum félagsmálum, hvar sem hann hef- ir verið, sérstaklega lestrarfélögum, og verið með að stofna þau í Mouse River, Swan River og Blaine. — Af 8 börnum, sem þau hjón hafa eignast, lifir aðeins einn sonur, Þormóður Júlíus, giftur Ásthildi Pálsdóttur, til heimilis í Seattle, hinn efnilegasti maður. Jóhann Brlcndur þjack Anderson). Foreldrar hans voru Þorsteinn Antoníusson og Sigríður Erlendsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.