Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 117

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 117
107 13. Benedikt S. Jo}inson við Osland, P.O. í British Colutnbia, voru foreldrar hans Jðn Halldórsson og- kona hans Margrét, sem um langt skeið bjuggu á Akureyri við Eyjafjörð. Fluttist Benedikt af Oddeyrinni 1888. L5. Pálína Einarsdðttir í Winnipeg, ékkja Helga Einarssonar; 73 ara. 17. Árni Anderson, lögmaður í Winnipeg;51 árs. 19. Anna Kristjánsdóttir I Eyford-bygöinni í N. Dak., ekkja Guðna Gestssonar (d. 18. júní 1923). Ættuð var hún úr Skagafirði. 19. Júlíus, sonur Ögm. Brandssonar bónda í Swan River, Man.; 24 ára. 20. óli Peterson í ísi. bygðinni í Minnesota. Sonur Sigfinns Péturssonar og konu hans Guðrúnar ólafsdóttur, fluttust þau vestur um haf 1877. Var Óli fæddur á Hákonarstöðum á Jökuldal 7. apríl 1862. 21. Petrína Guðmundsdóttir, kona Steingr. porsteinssonar við Wynyard. Fædd á Kálfaströnd við Mývatn 25. des. 1855. 22. Jarðþrúður Andrésdóttir á iheimili sonar síns Jóhanns bónda við Minneota-bæ í Minn., ekkja Hálfdans Guðmunds- sonar (d. 1908). Fædd á Gestríðarstöðum í N. Múlas. 25. okt. 1841. 24. Arngrímur Jónsson Björnssonar frá Héðinshöfða í ping- eyjarsýslu; 70. ára. 27. porlákur Jónasson í Winnipeg frá Grænavatni við Mývatn; 78 ára (sjá Alm. 1918). FEBRÚAR 1928. 8. Margrét Guðmundsdóttir, kona Gunnars Gunnarssonar við Caliento I Man. Fædd á Skeggjastöðum I Árness. í mal mánuði 1838. 10. Guðjón poi-steinsson Stone I Minnesota-bygð Islendinga. Fæddur á Grímsstöðum á Fjöilum 25 marz 1853. Foreldrar porsteinn Sigurðsson og Sigríður Jóhannesdóttir. Flutt- ist til Minnesota 1880. 15. Anna Sigfúsdðttlir, kona Sigurbjörns HallgWmssonar á Flatatungu I Ámesbygð. Fædd 10. apr. 1842. (sjá Alm. 1916). 21. Jón Jónsson Sanders að Kandahar, Sask. (frá Söndum I Miðfirði); aldurhniginn. MARZ 1928. 7. Sigríður Sveinsdóttir I Mountain-bygð I N. Dak., ekkja Sveinbjarnar Sigurðssonar (d. 7. sept. 1910). pau hjón fluttust til N. Dak. frá Ósi I Eyjafjarðars. 1883. Sigríður fædd á Hofi I Svarfaðardal 29. mal 1839. 7. Árni Sveinsson til heimilis I Glenbpro, Man. Einn af frum- byggjum Nýja íslands og siðar Argyle-bygðar; 76 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.