Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Side 117
107
13. Benedikt S. Jo}inson við Osland, P.O. í British Colutnbia,
voru foreldrar hans Jðn Halldórsson og- kona hans Margrét,
sem um langt skeið bjuggu á Akureyri við Eyjafjörð.
Fluttist Benedikt af Oddeyrinni 1888.
L5. Pálína Einarsdðttir í Winnipeg, ékkja Helga Einarssonar;
73 ara.
17. Árni Anderson, lögmaður í Winnipeg;51 árs.
19. Anna Kristjánsdóttir I Eyford-bygöinni í N. Dak., ekkja
Guðna Gestssonar (d. 18. júní 1923). Ættuð var hún úr
Skagafirði.
19. Júlíus, sonur Ögm. Brandssonar bónda í Swan River, Man.;
24 ára.
20. óli Peterson í ísi. bygðinni í Minnesota. Sonur Sigfinns
Péturssonar og konu hans Guðrúnar ólafsdóttur, fluttust
þau vestur um haf 1877. Var Óli fæddur á Hákonarstöðum
á Jökuldal 7. apríl 1862.
21. Petrína Guðmundsdóttir, kona Steingr. porsteinssonar við
Wynyard. Fædd á Kálfaströnd við Mývatn 25. des. 1855.
22. Jarðþrúður Andrésdóttir á iheimili sonar síns Jóhanns
bónda við Minneota-bæ í Minn., ekkja Hálfdans Guðmunds-
sonar (d. 1908). Fædd á Gestríðarstöðum í N. Múlas. 25.
okt. 1841.
24. Arngrímur Jónsson Björnssonar frá Héðinshöfða í ping-
eyjarsýslu; 70. ára.
27. porlákur Jónasson í Winnipeg frá Grænavatni við Mývatn;
78 ára (sjá Alm. 1918).
FEBRÚAR 1928.
8. Margrét Guðmundsdóttir, kona Gunnars Gunnarssonar við
Caliento I Man. Fædd á Skeggjastöðum I Árness. í mal
mánuði 1838.
10. Guðjón poi-steinsson Stone I Minnesota-bygð Islendinga.
Fæddur á Grímsstöðum á Fjöilum 25 marz 1853. Foreldrar
porsteinn Sigurðsson og Sigríður Jóhannesdóttir. Flutt-
ist til Minnesota 1880.
15. Anna Sigfúsdðttlir, kona Sigurbjörns HallgWmssonar á
Flatatungu I Ámesbygð. Fædd 10. apr. 1842. (sjá Alm.
1916).
21. Jón Jónsson Sanders að Kandahar, Sask. (frá Söndum I
Miðfirði); aldurhniginn.
MARZ 1928.
7. Sigríður Sveinsdóttir I Mountain-bygð I N. Dak., ekkja
Sveinbjarnar Sigurðssonar (d. 7. sept. 1910). pau hjón
fluttust til N. Dak. frá Ósi I Eyjafjarðars. 1883. Sigríður
fædd á Hofi I Svarfaðardal 29. mal 1839.
7. Árni Sveinsson til heimilis I Glenbpro, Man. Einn af frum-
byggjum Nýja íslands og siðar Argyle-bygðar; 76 ára.