Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 93
83
Otúel var hinn kátasti og baS þá gera svo vel að setja
sig inn. Gestirnir sáu aS húsfreyja og vinnukonan voru
i óSaönn að reita æSarfugla, og alt var fult af fiSri og
æSarfuglum. “GefSu fblessuSum ungunum eins og þeir
geta borSaS af nýju æSarfuglakjöti, mamma, þeir eru
líklega matlystugir,” ,sagSi Otúel viS konu sína. Menn-
irnir borSuðu meS bestu lyst, þökkuSu fyrir sig og kvöddu
síSan meS virktum.
Á Hesteyri í HestfirSi, sem er einn af JökulfjörSun-
um, bjuggu fjórir bændur, sem allir voru sagSir efnaSir
og allmiklir menn fyrir sér. Þeir fyrirbuSu öllum ?S
skjóta sel þar á firðinum og létu Otúel frétta það eft'.r
sér, aS hann skildi ekki ómeiddur þaSan komast, ef hann
vogaSi aS koma þar inn á fjörSinn til aS skjóta sel.
Otúel langaSi mjög til aS fara þar inn, hann hugSi aS þar
væri selur nógur, og dauSspakur. Þetta var er Otúel
var upp á sitt bezta, gat hann þá valiS úr mönnum aS vera
meS sér, því þaS var álitin ábatavon. Nú bjó hann sig
út í einn JökulfjárSar-túrinn, fór þá meS honum Torfi
bóndi á SkarSi, sem var heljarmenni, bæSi aS mannskap
og vexti, og ógurlega svaSalegur, ef hann var reiSur eða
viS vín; en annars mesta góSmenni, hinn maSurinn, sem
rneS Otúel var, hét Bjarni, var hann likur Torfa aS afli
og vexti, en afar stirSur til allra hreifinga. Nú segir ekki
af ferðum þeirra, fyr en morgun einn um dagmálabil, aS
]reir eru staddir við HestfjarSar-mynniS, þá skipar Otúel
]>eim aS róa inn á f jörSinn, því aS þeir muni allir vera á
sjó frá Hesteyri um þetta leyti dags. Þeir gjöra svo, en
er þeir koma kippkorn inn fyrir eyrina, skýtur Otúel
gríSarstóran sel, svo liann flýtur steindauður á sjónum,
en þegar þeir rétt hafa lokiS viS aS ná honum inn í bát-
inn, sjá þeir 6 menn hlaupa frá bænum á Hesteyri og
hrinda fram stóru 5 manna fari. Otúel varS illa hverft
viS, “GuS hjálpi mér, þeir ætla aS koma, róiS í GuSs
nafni út fyrir eyrina, piltar,” segir hann. Torfi og