Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Page 93
83 Otúel var hinn kátasti og baS þá gera svo vel að setja sig inn. Gestirnir sáu aS húsfreyja og vinnukonan voru i óSaönn að reita æSarfugla, og alt var fult af fiSri og æSarfuglum. “GefSu fblessuSum ungunum eins og þeir geta borSaS af nýju æSarfuglakjöti, mamma, þeir eru líklega matlystugir,” ,sagSi Otúel viS konu sína. Menn- irnir borSuðu meS bestu lyst, þökkuSu fyrir sig og kvöddu síSan meS virktum. Á Hesteyri í HestfirSi, sem er einn af JökulfjörSun- um, bjuggu fjórir bændur, sem allir voru sagSir efnaSir og allmiklir menn fyrir sér. Þeir fyrirbuSu öllum ?S skjóta sel þar á firðinum og létu Otúel frétta það eft'.r sér, aS hann skildi ekki ómeiddur þaSan komast, ef hann vogaSi aS koma þar inn á fjörSinn til aS skjóta sel. Otúel langaSi mjög til aS fara þar inn, hann hugSi aS þar væri selur nógur, og dauSspakur. Þetta var er Otúel var upp á sitt bezta, gat hann þá valiS úr mönnum aS vera meS sér, því þaS var álitin ábatavon. Nú bjó hann sig út í einn JökulfjárSar-túrinn, fór þá meS honum Torfi bóndi á SkarSi, sem var heljarmenni, bæSi aS mannskap og vexti, og ógurlega svaSalegur, ef hann var reiSur eða viS vín; en annars mesta góSmenni, hinn maSurinn, sem rneS Otúel var, hét Bjarni, var hann likur Torfa aS afli og vexti, en afar stirSur til allra hreifinga. Nú segir ekki af ferðum þeirra, fyr en morgun einn um dagmálabil, aS ]reir eru staddir við HestfjarSar-mynniS, þá skipar Otúel ]>eim aS róa inn á f jörSinn, því aS þeir muni allir vera á sjó frá Hesteyri um þetta leyti dags. Þeir gjöra svo, en er þeir koma kippkorn inn fyrir eyrina, skýtur Otúel gríSarstóran sel, svo liann flýtur steindauður á sjónum, en þegar þeir rétt hafa lokiS viS aS ná honum inn í bát- inn, sjá þeir 6 menn hlaupa frá bænum á Hesteyri og hrinda fram stóru 5 manna fari. Otúel varS illa hverft viS, “GuS hjálpi mér, þeir ætla aS koma, róiS í GuSs nafni út fyrir eyrina, piltar,” segir hann. Torfi og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.