Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 48
38 Sveinbjöi'n Björnsson ('Friöbjörnsson) er fæddur 22. jan. 1860 aÖ Fjallalækjarseli í Svalbarðshr. i N.-Þing- eyjarsýslu. Foreldrar hans voru Friðbjörn Jóhannesson, ættaður úr Eyjafirði og Guðríður Pétursdóttir, ættuð og uppalin á Langanesströndum. Sveinbjörn ólst upp hjá afa sínum og ömmu, móðurforeldrum sinum, Pétri Stef- ánssyni og Þórdísi, móðursystur Kristjáns Jónssonar, fjallaskálds, að Miðfjarðarnesi á Langanesströnd, þar til hann var 12 ára.. Þá lézt arnrna hans. Fftir það var Sveinbjörn næstu árin hjá móðurfrændum sinum. Vest- ur um haf fluttist hann 1887 til Wpg. Þar var hann þangað til i Mars 1889, fór þá vestur að' hafi, var 2 ár í Seattle, 5 ár í Victoria, og til Blaine 1896 og var ýmist þar eða í Mariette þangað til árið 1900. Þá fór hann til Nome í Alaska og var þar þar til 1918. Kom þá suður og var í Seattle þangað til 1924, það ár kom hann til Blaine og hefir verið þar síðan. Fkki segist Sveinbjörn hafa orðið ríkur í Alaska ferð sinni, að öðru en reynsl- unni. Sveinbjörn er skýr maður og eftirtektasamur um flest. Ritaði oft í ísl. Wljrg. blöðin meðan hann var norður frá og stundum síðan. Hann er ókvæntur. Bcnjamhi Alexander var ættaður af Langanesströnd- um, en fæddur að Felli. Foreldrar hans voru Alexander Nikulásson af Krossavíkur-ætt svo nefndri, og Guðrún Benjaminsdóttir, ættuð úr Þistil'firði í N. Þingeyjar- sýsiu. Benjamín var tvíkvæntur. Var fyrri kona hans Ólöf Hallgrímsdóttir, kom frá N. Dak. vestur hingað. Seinni kona hans heitir Vigdís Grímsdóttir. Lifði hún mann sinn og býr nú í Bellingham. Benjamín mun hafa komið frá íslandi kringum 1889. Var eitthvað í Graf- ton, N. Dak. Fluttist þaðan vestur að hafi. Kom til Blaine kringum 1896-7 og dó þar skömmu eftir aldamót- in.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.