Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 70
60 ríki—keypti sér þar heimili utan viÖ bæinn og býr þar enn. Þau hjón og dætur þeirra, þá fulltíÖa, tóku mikinn og góÖan ■ þátt í félagsmálum íslendinga hér í Blaine. Enda eru þau hjón bæði vel gefin og góðar manneskjur. Þau Metúsalem og Borghildur eiga 6 börn á lífi, öll upp- komin cg mannvænleg. Þau eru: Anna Sigrún, gift Ole Foss, norskum; Páll Vilhjálmur, giftur rússneskri konu, íbæÖi til heimilis í Seattle; Lovísa Vilborg, gift hér- lendum manni; Vilhelmina Friðrika, gift Grikkja, báðir til heimilis i Yakirna; og tveir bræður heima, Vigfús Pétur og Haraldur Björgvin. Pétur Vigfússon Pcturssonar, bróðir Metúsalems, sem getið er hér á undan, mun hafa komiÖ frá Islandi 1887, þá ekkjumaður, með tveimur dætrum sínum, Önnu og Guðnýju, og fór til Argyle-bygðar. Guðný giftist síðar Hirti Jósepssyni Davíðsonar á Baldur, Man. Hún lézt fyrir nokkrum árum síðan. Anna giftist GuÖnr. Halldórssyni Magnússonar, en misti hann eftir fárra árt samveru. Þau feðgin Pétur og Anna munu hafa komið hingað vestur 1906. Anna var hér aðeins fá ár, nanr hjúkrunarfræði í Seattle og byrjaði síðan að læra lækn- isfræði, en gftist þá hérlendum lækni og fluttist til Cali- fornía og lézt þar fyrir tveim eða þrem árum. Anna va'r ein hárprúðust kona, sem ísland hefir nokkru sinni átt. Hún var há og þó tók liárið henni í kálfa, gulbjart og afar mikið. Hún var gáfuð og góð. Faðir hennar var prúðmenni hið mesta, fáorður en bezti maður. Hann lézt i Blaine fyrir all-mörgum árum, hjá bróður sínum, Metúsalem. Jósep Oddsson Magnússonar er fæddur 1875 á Gilja- landi í Haukadal í Dalasýslu. Foreldrar hans voru Odd- ur bóndi Magnússon ag Margrét Ólafsdóttir, bæði ættuð úr Daiasýslu. Faðir Margrétar, Ólafur, var sonur Halls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.