Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 52
42 minster, B.C.; Ólafur Ellert, í Blaine, kvæntur Krist- björgu jónsdóttur Jónassonar; I,ouis og Óskar, bá'ðir kvæntir hérlendum konum, til heimilis í Venelchy, Wásh. Allir hinir efnilegustu menn. Bjarni Sveinsson er fæcldur i Sólheimahjáleigu í Mýr- dal í Skaftafellssýslu 1858. Hann kom heiman af íslandi árið 1887 og var fyrsta árið i Winnipeg. Þá fluttist hann vestur til Seattle og var J>ar ] 3 ár og þaðan til Blaine 1901 og verið }>ar síðan. Bjarni er tvíkvæntur. Fyrri kona hans Margrét Vigfúsdóttir, ættuð úr Landeyjum Hún lézt í Blaine 1912. Frá því hjónabandi lifa tvær dætur af 6 börnum; þær eru Pálina, gift hérlendum manni, og Kristjana, kona Guðmundar Olson, bónda skamt frá Blaine. Seinni kona Bjarna er Una Jóhannes- dóttir. Hún var fædd 1853 að Björgum í Vindhælihreppi, Húnavatnss., kom vestur um haf 1898, var eitthvað á Ginrli, síðar í Selkirk. Una er þrígift. Fyrsti maður hennar var Bjarni Björnsson frá Glæsibæ í Skagafirði, dáinn 1899. Annar maður hennar var Kristján Friðriks- son, ættaður úr Þing-eyjarsýslu. Með honum kom.Una til Blaine frá Selkirk urn aldamótin. Friðrik var einn með fyrstu íslendingum, sem keypti land í Birch Bay um 10 mílur frá Blaine; Land það seldi hann Þorgeiri bónda Símonarsyni, áður getið í þessum þáttum. Flutti Friðrik þá til bæjarins ("Blaine) og lézt þar 1914. Þriðji maður Unu, er Bjarni Sveinsson, sem hér um ræðir. Magnús Jónsson er fæddur á PIóli í Sæmundarhlíð í Skagafirði 17. júlí 1851. Faðir hans var Jón, sonur Jóns Oddssonar, hreppstjóra, þess er sýslumað.ur Jón Espólín hafði oft til að dæma í málum þeim er honum þótti miklu máli skifta. Móðir Magnúsar var Sigríður Magnúsdóttir frá Halldórsstöðum í Laxárdal í Þingeyj- arsýslu. Magnús var hjá foreldrum sinum þar til hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.