Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 81
71 bóndi Jónsson og Sigurbjörg Ás-bjarnardóttir er lengi bjuggu á nefndum bæ. Jón kom til Ameríku 1879 °S settist aÖ í Minneota, Minn. Þar var hann þangaÖ til 1898 aÖ hann fluttist til Marietta, Wash., þar bjó hann í 9 ár, fluttist til lilaine 1907 og hefir veriÖ þar síöan. Mest af þeim tíma, sem Jón var í Minneota, rak hann verzlun í félagi með Guðmundi Dalmann og í Blaine hef- ir hann verzlað lengst af upp á eigin reikning, síðan hann kom þangað. Kona Jóns er Kristín dóttir Iíalldórs Jóns- sonar prests að Grenjaðarstað, og konu hans Valgeröar Torfadóttur. Sá Torfi bjó lengi á Héðinshöfða við Húsavík, atkvæðamaður á sinni tíð. Kristin er fædd 1854 að Geitafelli í Þingeyjarsýslu. Bróðir Kristínar er Jóhannes Frost, sem lengi hefir verið og er enn í Minneota. Hann var og hér í Blaine fáein ár skömmu eftir aldamótin. — Þau hjón Jón og Kristín Stephanson eiga einn son, Edward Sigurstein, giftur hérlendri konu, til heimilis i Everette, Wash. — Þau Stephansons hjón eru bæði vel gefin, áreiðanleg um alla hluti og valmenni. Björn Stefánsson Byron, er fæddur 1856 að Svalbarði í Þistilfirði. Foreldrar hans voru Stefán Illhugason og Sigurborg Jónsdóttir, bæði þaðan ættuð. Björn kom til Winnipeg frá íslandi 1888 og var þar 19 ár. Til Blaine kom hann 1907 ásamt konu sinni og börnum. Kona hans er Guðrún Guðmundsdóttir, Jónssonar, Arnasonar EyjafjarSarskálds. Móðir Guðrúnar var systir Hall- grims læknis Jónssonar, þess er orti Þórðar rímur hreðu. Guðrún er fædd 1857. Börn þeirra hjóna eru Óli, til heimilis í Blaine, Þorgrímur til heimilis i California, og Tryggvi i Montana. Allir kvongaðir. Gestur Stefánsson, sonur Sigurgeirs Stefánssonar, sem lengi bjó í Selkirk, ættaður úr Eyjafjarðarsýslu og Guð- rúnar Jónsdóttur ættaðri af Flateyjardal í Þingeyjarsýsju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.