Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 77
Bjuggu þau hjón mörg ár í Argyle-bygíS og teljast til frumbyggjanna, bæði þar og í Nýja íslandi. Jóhann Er- lendur var meÖ foreldrum sínum þangaÖ til hann var 19 ára. Fór hann þá til Montana og vann þar í 5 ár vicS hrossagæzlu og tamningar. Fór svo austur aftur til Matii- toba og haftii meÖ sér töluvert af viltum eða hálf-viltum hestum og seldi þá þar. ÁriÖ 1898 kvongaöist hann Sól- veigu Ásmundsdóttur, ekkju Jóns kafteins Dalstead, er druknaÖi i Winnipegvatni tveimur árum áður. Þau hjón fluttust frá Selkirk til Grunnavatns-hygÖar í Manitoba. Þaðan aftur til Selkirk, og árið 1903 vestur að hafi, og settust að í Blaine. Árið 1911 fóru þau til Vancouver, B.C., voru þar fá ár, komu þá aftur til Blaine. Síðustu 7 eða 8 árin hafa þau dvalið í bænum Everett. Þau hjón eiga þrjá sonu, alla uppkomna. Eru tveir giftir, Jón og Henry, báðir til heimilis í Tacoma, en heima er Þorsteinn. Allir efnilegir og góðir menn. Eina systur á Erlendur, hún er Helga, ikona Henry Leví Júlíus að Point Roberts. Sólveig kona Erlendar er fædd að Eitla Bakka í Hróars- tungum í Múlasýslu 1868. Þar bjuggu foreldrar hennar, Ásmundur Þorsteinsson og Bergþóra Jónsdóttir frá Arn hilstöðum í Skriðdal í S.-Múlasýslu. Svstkini Sólveig- ar, sem enn lifa eru: Jónína, kona Hannesar Hannesson- ar i Winnipeg, Þorsteinn í Selkirk, smiður. Sólveig fluttist vestur um haf með foreldrum sínum, 1876. Var eitthvað hjá þeim í Nýja íslandi, en fór snemma til Win- nipeg og vann þar fyrir sér við barnfóstur og síðar mat- reiðslu. Ung var hún gefin Jóni Dalstead, kafteini, en misti hann, eftir fárra ára sambúð, í vatniS, frá 4 ungum börnum. Börnin eru Gustave Norman, Fjóla, Karl og Hólmfríður. Fluttust þau með móður og stjúpföður vestur að hafi og eru nú öll gift, nema Karl, sem enn er hjá móður sinni í Everett. — Jóhann Erlendur er mesti dugnaðarmaður og greindur vel. Svo er og Sólveig. Hann hefir lengstum rekið kjöt- og gripaverzlun fyrir sjálfan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.