Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 39
29 Var hann, í fangelsinu, a8 rita alvöruþrungna bók um trúarefni: hyrjaði hann >á alt í einu, ósjálfrátt, að rita För Pílagrímsins. Hugmyndirnar og líkingarnar flykt- ust í huga hans “sem neistaflug frá (báli”; hafði hann vart undan að rita. Hér virðist því í orðsins sönnu merking um “skáldlegan innblástur” að ræða. Reit Bun- yan bókina, að því er hann segir, í tómstundum sínum sér til skemtunar. Sýndi hann hana vinum sínum, en þá greindi á um gildi hennar. Ákvað hann þó að láta prenta hana. Iílaut hún undireins vinsældir miklar. Áður höf- undurinn andaðist höfðu komið út á Englandi ellefu út- gáfur, meira en hundrað þúsund eintök; var það feyki- leg útbreiðsla á þeirri öld. En langt út fyrir takmörk' Englands hafa.áhrif ritsins náð; það hefir farið sigurför um heim allan; verið þýtt á meir en hundrað tungumál. Og enn er það lesið. Skrautútgáfa á frummálinu er ný- komin út í minningu um þriggja alda afmæli höfundar- ins. Tvisvar sinnum hefir merkisrit þetta verið gefið út í islenzkri þýðingu. Árið 1864 var p.rentaður í Reykjavík, fyrri hluti þess undir nafninu Krossgangan úr þessum hcimi, til hins ókomna í þýðingu séra Odds V. Gíslason- ar, en síðári hlutinn kom út næsta ár.*) Þýðing Eiríks meistara Magnússonar á ritinu kom út í Lundúnum 1876 og nefnist För PUagrímsins frá þessnm heimi til hins ókomna. En eldri er þó þýðing þessi en hin fyrnefnda. Sneri Eirikur ritinu árin 1862— 63 fsbr. formála hans), en séra Oddur vann að þýðingu sinni 1864—65 þsjá eftirmála hans). Báðar eru þýð- ingar þessar gerðar úr frummálinu og eru yfirleitt á- *)í eftirmála sinum segir séra Oddur: “Við átleg’gingu Kross- göngunnar hefi eg haft handrit, sem herra prðfastur E. Sæ- mundsen i Stafholti léði mér, og hefi eg að nokkru fylgt því, viðvíkjandi nöfnum og niðurröðun kapítulanna.” Er því svo að skilja sem Sæmundsen hafi þýtt ritið; hann er þá hinn þriðjl íslendingur, sem svo hefir gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.