Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 40
30 reiÖanlegar vel hvaÖ efni snertir og oröfæri; sérstaklega er þýÖing Eiríks nákvæm i alla staði. Gætir þess ekki sízt í manna nöfnum hans, en þau eru stundum ekki sem nákvæmust eða smekklegust hjá séra Oddi, þó honum takist eigi ávalt siður en Eiríki. Sem dæmi nefni eg heitið City of Dcstruction, er Eirikur þýðir rétt og vel með GlötunaTborg, en séra Oddur nefnir Spillingarbœli; er það bæði ónákvæmara og ósmekklegra. Þá ])ýðir Eiríkur í bundnu máli ljóð þau, sem eru á við og dreif í frumritinu; er það kostur, þó að því verði hinsvegar eigi neitað, að Bunyan var ekkert ljóðskáld. Kvæðum þessum og stökum sneri séra Oddur í óhundið mál. Þar sem För Ptlagrímsins hefir tvisvar sinnum verið gefin út á íslenzku, og því eitthvað lesin af almenningi, er ekki ólíklegt, aS hún hafi haft einhver áhrif á hugi íslenzkra lesenda; hversu víðtæk þau áhrif, ef nokkur, hafa verið veit eg þó eigi um með neinni vissu. Hefi eigi átt kost á að rannsaka það efni nægilega. Það er alkunna að engin bók á enska tungu—Heilög Ritning ein undanskilin—hefir meir verið lesin en F'ór Píla- grímsins, og bent hefir verið á áhrif hennar víða um lönd. Hverjar orsakir liggja til þessarar óvenjulegu útbreiðslu og lýðhylli? Eg fæ aðeins nefnt hinar helztu. Efni bókar- innar snertir alla jafnt. HJún er lifandi lýsing og máttug á andlegum þroskaferli kristinns manns, en hún á einnig erindi til hinna ókristnu. Svipaða baráttu og þá, sem þar er lýst hlýtur hver hugsandi maður að heyja einhverntíma æfi sinnar, ef hann ber nokkrar æðri þrár í brjósti, er eigi algjörlega jarðbundinn andlega. Þá er meðferð efnisins hjá Bunyan. Bókin er lvk- ingarsaga, stórfeld táknmynd. Oft er sögupersónurnar i slíkum ritum hugtök ein, kaldar og tilfinningasnauðar, holdlausar og blóðlausar skugga-verur, er bygð eiga á einhverjum furðulöindum fjarri mannheimunv Langt er frá að svo sé um þetta rit Bunyans. Menn hans og j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.