Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 89
79 hann. Svo rausaÖi hann lengi um þaÖ, hvernig hann ætl- aði að hafa alla hluti; þegar hann væri skilinn við mad- dörnu Dagmey. Síðan fór hann heim aS bæ með alls konar tilburðum. Þegar Otúel var í essinu sínu, var engu líkara en að hann hefði liðamót á hverjum ferþumlungi i öllurn skrokknum, það er ómögulegt að lýsa öllum þeirn tilburð- um og hreyfingum; hann var 5 fet og 5 þuml. á hæð, en mjög gildur, einkum um lendarnar var hann afar sver, nokkuð varaþykkur með lítið nef, og ekki ófríður, hann hafði lengi rauSa breiða trefju um hálsinn, og náðu end- arnir rúmlega i beltisstað^ þegar mesti yfirlætis gassinn var á honum, veifaði hann hverjum handleggnum yíir annan svo hart og títt undir tref juendunum, að þeir sýnd- ust eins og rauður vængur á harða flugi. Otúel var bráð- lyndur, en ótrúlega fljótt gleyminn á alt þessháttar, hver sem í hlut áttu. Þegar menn hældu honum í háði, þá tók hann því öllu með alvöru, og þótti afarvænt um. Við gamli Geir komum ekki heim í bæinn fyrr en dimt var orðið, frá sjóverkunum. Var þá kominn góðkunn- ingi Otúels, sem Bjarni hét Halldórsson frá Sandeyri, næsta bæ^ hafði Otúel boðið honum að koma^ að fá sér hressingu hjá sér þetta kvÖld, Otúel var þá hinn kátasti að skrafa við Bjarna gamla. Þegar eg hafði þvegið mér og farið úr hlífar-fötunum, var kallað á mig inn í hjóna- verelsið, átti eg að setjast þar að borði með húsbóndan- um, gestinum og syni þeirra hjóna, það var drengur 9 ára, sem var eina barniS og hét Ebenesar, hann var heilsu- veill og því óefnilegur að líkamsburðum. Á borðið var kominn rnesti ruðningur af alls konar góðgæti: svið, súrir lundabaggar, saltaðar bringur og steikt rafabeltþ diskar og hnifapör og staup hjá hverjum diski, og pottborð- flaska með hressingu í, þetta var hátíðisdagur fallra heilagra messa). Otúel >bað okkur að gjöra svo vel; og byrjaði sjálfur með því að fylla staupin, þegar við vorum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.