Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 112
Það er eins og þetta ártal sé rist eða ritað í hug og
hjarta hvers einaáta mannsbarns, sem af íslenzku bergi
er brotið. Árið 1930 er eitt allra merkaáta ár íslenzku
þjóðarinnar. Þá verður safnaát saman á Þingvellitil þess
að minnaát atriðis, sem sérátætt er, ekki einungis í sögu
íslands heldur í mannkynssögunni yfirleitt. Þar verður
minát hins eina Þjóðþings, sem átöðugt hefir haldiát heil
þúsund ár; því þótt hlé yrði á því um nokkurra ára skeið,
þá má segja að það hafi fremur legið í dvala eða átörf
þess fallið niður um átundaisakir en að það hafi hætt að
vera til.
Á þessari hátíð koma íslendingar saman heima fyrir
úr öllum héruðum landsins eins og þeir gerðu í fornöld.
Á þessari hátíð kemur fjöldi Veátur-íslendinga til móts
við bræður sína heima og má nærri geta að þar verður
fagnaðarfundur með mörgum, er ekki hafa séát, ef til vill
í tugi ára. Á þessa hátíð kemur fjöldi göfugra geáta frá
öllum löndum heims. Þá hefjaát sambönd og kynning í
svo mörgum og miklum atriðum f að enginn getur spáð
um allar afleiðingarnar.
Á íslandi hlýtur að rísa upp voldug og viðtæk alda
til framkvæmda og átórra átarfa. Er ekki ólíklegt að ís-
lenzka þjóðin svo að segja einhuga átígi á átokk og
átrengi þess heit við þetta hátíðlega tækifæri að neyta
allra krafta, sem hún á til að nota öll öfl landsins í því
augnamiði að íslendingar megi verða sannnefnd fyrir-
myndarþjóð, þótt hún sé heimsins mináta þjóð. Verð-
gildi fer í fleátum efnum í öfugum hlutföllum við efnis-
lega átærð; sá áteinninn t. d. sem minát er til af, er verð-
meátur—það er gimáteinninn.
Skemtilegt væri það ef Veátur-íslendingum auðnaðiát
að eiga nokkrar átjörnur á þeim heiða himni, sem yfir
íslandi hvelfiát 1930;nokkra þætti í þeim nýja menn-
ingarátreng, sem þá og þar á eftir tengir þjóðina við um-
heiminn; nokkra dropa að mináta koáti í þeirri andans
öldu, sem í sambandi við hátíðina hlýtur að rísa.