Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 49
39 S'igurður Guðmundsson er fæddur 1857 í Tungu í Hörðudal í Dalasýslu. Foreldrar hans voru hjónin Guð- mundur Hannesson og Málfríður Sigurðardóttir ættuð úr Eyrarsveit í Snæfellnessýslu. Þeir feðgar, Guðm. og Hannes bjuggu hvor fram af öðrum í Tungu og vom taldir gildir bændur. Systkini Sigurðar þessa voru mörg. Þrjár systur hans komu vestur um haf, er ein þeirra Jó- hanna kona Þórðar Anderspn í Bellingham. Sig. ólst upp í föðurhúsum, hafði um tíma stjórn á heima-búinu. Hann fluttist vestur um haf 1887 til Winnipeg, og þaðan til Mountain, N. Dak. Kom vestur að hafi til Seattle 1900, til Blaine 1902 og hefir verið hér síðan. Sigurður er skýr maður og minnugur, en lætur lítið yfir sér. Hann er ókvæntur. Sigtýr Júlms Johnson er fæddur 14.' júlí 1861 aö Brautarholti í Svarfa'Sardal í Eyjafjarðarsýslu, þar sem þá bjuggu foreldrar hans, Jón Jónssonar ríka á Auðnum í Öxnadal, og Jóhanna Jónsdóttir, komin af hinni nafn- kunnu Hjálmstaða-systrum í Evjafirði. Þær systur voru fjórar, Margrét, Guðrún, Soffía og Björg. Voru þær stórar vexti og mikilhæfar konur. Margrét var fyrri kona Arngríms málara Gíslasonar frá Skörðum og móðir Nönnu, konu Benedikts Jónssonar Benson í Winnipeg, Jfrá Stóruvöllum í Bárðardal). Sigtýr ólst upp á Völl- um í Svarfaðardal hjá hjónunum séra Páli Jtónssyni og Kristínu Þorsteinsdóttur, þar til hann var 19 ára. Þá kom s'éra Páll honum til Jóns Stephanssonar bygginga- meistara á Akureyri til að nema smíðar. í þann tíma var Sigtýr til heimilis hjá Einari, syni séra Páls, fóstra síns, og Maríu Matthíasdóttur konu hans, sem þá höfðu umsjón á sjúkrahúsinu á Akureyri. Meðan Sigtýr var hjá Jóni Stephanssyni, smíðuðu þeir Gránufélags verzlun- arhúsin á Oddeyri og skólann á Möðruvöllum í Hörgár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.