Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 86
hann um að fara a'S leita aÖ því, sem vanta'Si, og meÖ
J?vi að hann vissi sig mega til þegar til húsbóndans kæmi,
slítur hann af sér annan skóinn, sem var götóttur og ekki
sem þrifalegastur og kastar honum yfir rollurnar ofan í
mjólkurfötuna í höndum húsmóÖur sinnar og drattar
síöan af staÖ á sokknum á öörum fætinum.
Otúel ólst upp alveg mentunarlaus, nema hafi hann
lært einhvern graut í fræÖunum, og J>á utanbókar, ]>ví
hann var lítt læs, til sjóverka lærÖi hann snemma; enda
mjög laginn á alt Jtessháttar, og framúrskarandi aflasæll
strax er hann fór sjálfur aÖ vera fyrir hát, fékk hann
]>essvegna oft duglega menn aÖ róa hjá sér. En J>aÖ setn
hann kunni öllum IsfirÖingum betur í J>á daga, var a'Ö
skjóta af byssu, hann var afbragðs skytta, og ennfremur
ótrúlega hæfinn á alt, sem hann kastaði til og ]>aÖ oft á
afarlöngu færi. En ]>að sem aðallega einlcendi Otúel frá
öllum öðrum, var yfirlæti eða mont bæöi í orði og lát-
æði, hvort sem hann var með víni eða ekki, J>ó út yfir
tæki ]>egar hann var mátulega hreifur af víni, J)á kom
montið oft svo hlálega út hjá honum, að enginn viðstadd-
ur gat varist hlátri. CEúel eignaðist ungur hæði byssu og
bát, og græddist honurn á J>ví talsvert fé, og er hann var
rúmlega tvítugur, var hann talinn með efnilegri ungum
mönnum, hann fékk góða giftingu; kona hans hét Dag-
mey og var fósturdóttir merkishjóna, Finnboga og Ing-
unnar, sem bjuggu á Melgraseyri. Um ætt hennar man
eg ekkert hún hafði verið fríðleiks stúlka og fönguleg í
sjón.
HaustiÖ 1873 réðist eg sem háseti hjá Otúel, bæði
sökum J>ess, að ]>að Jjótti aflavon, að vera með Otúel, og
svo J>ótti mér í ])á daga, gaman að tilburðum hans og tali,
þá bjó hann á Snæfjöllum, og hafÖi búið þar nokkur ár
í tvíbýli. Otúel var ekki hneigður fyrir landbúskap, enda
var búiö lítið, ein kýr, eitt hross, 9 ær og þann vetur 8
gemlingar á vetur settir; hann átti Jiriggja róna hát, og