Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Blaðsíða 92
82 Grunnavík( var Otúel þá vel hress, stóð með höndur í síÖum, uppi á öftustu þóftunni, og segir viÖ okkur gamla Geir: “Verið þiÖ stoltir uppi á skútunni piltar og heilsið ekki smádónunum.” ViÖ vorum viku. í túrnum, fengum engan sel, en oft vont veður og urðum fegnir er við kom- umst heim aftur. Æðarvarps-eigendum við djúpið, var mörgum illa viS Otúel, og oft lögsóttu þeir hann fyrir æðarfugladráp; hann var aldrei álitinn kjarkmaður og hafði orðið mjög htilfjörlegur er hann varð að mæta fyrst nokkrum sinn- um fyrir rétti, en hann æfðist við það von bráðar, svo honum þótti fremur gaman að þvi, og hældi sér oft af því hverja sneipuför að höfðingjarnir færu fyrir sér, “heið- urskempunni.” Rosenkar bóndi Árnason í Æðey mun oftast hafa lögsótt Otúeþ enda samsveitungur hans lengst af. Einu sinni sem oftar var Otúel að mæta í Æðey, var þar þá sýslumaðurinn og fleiri aðkomandi, varð Otúel þá að borga allháa sekt. Þegar hann ætlaði af stað heim til sín, og var að setja bát sinn á flot, koma þeir út úr bænum Rósenkar, sýslumaður og fleiri. Þetta var á vetri og voru lagnaðar-ísjakar hér og þar á höfninni og æðarfuglinn sat þétt á sumum jö'kunum, þá segir Rósen- kar við Otúel: “Skjóttu nú helvískur.” Otúel grípur byssuna og skotið ríður af á sama augnabliki og 7 æðar- fuglar falla á einurn jakanum. Rosenkar heimtar þegar að Otúel sé tekinn fyrir aftur, en sýslumaður segir að hann hafi sagt honum að skjóta, hann hafi sjálfur heyrt það, og féll það þá niður. í öðru sinni var Otúel að fara af slíkum fundi snemma á vori, ísrek var nokkuð, og eins og vant var sat æðarfuglinn þétt á jökunum. Otúel stóðst ekki freistinguna^ og lætur fara á einhvern álitleg- asta fuglahópinn og féllu þá um 30 í skotinu, sem hann týndi upp í bátinn. Rosenkar var úti á eynni og sá alt sem fram fór hjá Otúel. Daginn eftir koma tveir menn og birta Otúel stefnu í bæjardyrunum, sem venja var til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.