Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1929, Síða 121
111
Wash.; gift hérl. manni, Mr. L. H. Kann. Fædd í Winnipeg
31. des. 1889
12. Guðrún Ingibjörg Björnsdðttir (Halldórssonar frá Úlfsstöð-
um), kona Einars Binarssonar að Ethrídge í Montana.
Fædd 19. júní 1867.
ÁGÚST 1928.
5. Ragnhildur Pétursson, ekltja Helga Péturssonar, við Mil-
ton, N. Dak.; 67 ára.
9 Kristín Sigfúsdðttir að Árborg, Man, fædd og uppalin á
Ljótsstöðum I Vopnafirði; 95 ára.
11. Jóhanna Kristín Sigurðardóttir í Selkirk, ekkja Árna
pórarinssonar (d. 1920). Fædd 25. des. 1856 á Haukabrekku
I Snæfellsness.
15. Björg Sigurðardóttir, kona Jóns Einarssonar Vestdal á
Lundar, Man. Foreldrar voru þau hjón Sigurður Sigurðs-
son og Sesselja Bjai’nadóttir á Fellum í N. Múlas. Fædd
31 des. 1871.
18. Hernit Christopherson bóndi íArgylebygð. Fæddur 8 júlí
1850 á Syðri-Neslöndum við Mývatn, foreldrai’ hans Kristó-
fer Andrésson og Sigurveig Sigurðardóttlr er Þar bjuggu.
Fluttjist frá íslandi 1883.
19. Margrét Stefánsdóttir, ltona Jónasar Stephensen i Winni-
peg. Foreldrar hennar voru séra Stefán Björnsson og kona
hans Anna Runðlfsdóttir á Hólum i Hjaltadal og þar var
Margrét fædd 8. marz 1851.
21. Capt. Jónas Jónasson Bergmann I Vancouver, B.C. Fædd-
ur 4. okt. 1855.
27. Björn Árnason á Point Roberts, Wash. Fæddur á Sigríð-
arstöðum í Húnav.s. í febr. 1868 (sjá Álman. 1925).
28. Ingibjörg Halldórsdóttir við Hensel, N. Dakota. Fædd 22.
marz 1844.
29. Ánna Pálína Benjamínsdóttir í Keewatin, Ont., ekkja Björns
Guðlaugssonar Beck, (d. 31. jan 1915). Bjuggu þau hjón á
íslandi að Kviabekk í Ólafsfirði I Eyjafj.s.; fluttust til
Canada 1903 og 1904 (kom hann fyrra árið og hún það síð-
ara). Fædd á Leifsstöðum í Eyjafirði 23. júní 1850.
SEPTEMBER 1928.
1. Halldór Karvelsson á Gimli; 60 ára.
5. Sigurður Bergsson að Árborg, Man.; 73 ára.
7. Eyjólfur Jónsson við Churchbridge, Sask.; ættaður úr Borg-
arfirði; 78 ára.
10. Páll Sigvaldason á Betel. Ættaður af Vopnafirði. Flutt-
ist hingað til lands 1876; 75 ára.
12. ólafur Oddsson við Riverton, Man. Fæddur á Kollaleiru í
Reyðarfirði 17. ág. 1848. Foreldrar: Oddur Bjarnason