Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Side 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Side 26
24 ritari þingmanns nokkurs; voru launin sízt mikil, en nægðu honum til lífsviðurværis. í þessari stöðu kyntist hann einnig stjórnmálastarfsemi, Oo kom sú fræðsla að góðu haldi seinna á æfinni. Hann hafði snennna skipað sér í flokk þeirra manna, sem unnu að bættum kjörum verkalýðsins, en fór þó æði mikið eigin götur í stjórnmálum. Hann las sem áður öllum stundum og gaf sig einn- ig að blaðamensku; kom hann ár sinni svo vel fyrir borð, að hann gat áður mörg ár liðu (1892) haft ofan af fyrir sér með ritstörfum. Átti liann nú hlut í ritstjórn ýmsra Lundúnablaða; var t. d. um skeið ritstjóri “Labour Leader’’, málgagns ó- liáða verkalýðsflokksins (The Independent Labour Party). Af blaðagreinum hans frá þessum árum má sérstaklega nefna hinar djarfmæltu ritgerðir hans um ástandið í Suður-Afríku eftir Búastríðið, er mikil áhrif höfðu og víðtæk. Bera þær vitni á- gætum blaðamanns-hæfileikum höfundarins; þær eru liprar og gagnorðar og draga athygli lesand- ans að kjarna umræðuefnisins; ekki er sannsögli þeirra síður eftirtektarverð. Segir höfundurinn löndum sínum hiklaust til syndanna og ver nögg- samlega málstað Búanna. Það er heldur ekki í eina skiftið, að hann hefir gerst málsvari lítil- magnans. Það hlutverk hefir verið honum kært um dagana. Jafnframt blaðamenskunni, ritaði MacDonald mikið í ýms tímarit, og drjúgan skerf á hann einnig í hinu mikla æfisagna-safni, “Dic- tionary of National Biography"; er þar sén fræði- menska hans svo engum tvímælum orkar. Hann var auðsjáanlega sístarfandi á þessum árum, sem réttilega hafa verið nefnd “undirbúningsárin”, því að hann var þá að hervæðast. Stjórnmálastarf- semi hans hefst fyrst svo kv.eður að, er hann gekk í óháða verkalýðsflokkinn 1894, sem stofnaður hafði veriö árið áður. Hefir liann æ síðan verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.